Kjark-námskeið fyrir konur

Finnst þér þú vera óörugg á hesti? Hefur þér stundum langað að sleppa því að fara á bak, gera það frekar á morgun? Viltu bæta kjarkinn og byggja upp gott samband við hestinn þinn stig af stig með hjálp af fagmanni?

Þá er þetta námskeið fyrir þig!
Stundum þarf bara smá hjálp að koma sér (aftur) af stað og það er ekkert að því!

Kennari: Ragnheiður Þorvaldsdóttir

6 skipti á miðvikudögum Kl 19-20
Dagsetningar:
27. Feb
06. Mars
13. Mars
20. Mars
03. April
10. April

Verð 17500ISK

Skráning: skraning.sportfengur.com