Reglur í reiðhöll
- Nánar
- Flokkur: Fréttir
- Skrifað þann Þriðjudagur, febrúar 05 2019 11:26
- Skrifað af Sonja
Félagsmenn eru beðnir um að virða reglurnar. Skoðið vel stóra spjaldið við innganginn og lærið reglurnar. Munið að hreinsa hestaskítinn eftir hestinn.
Ef þér finnst einhver trufla þig í þínu prógrammi, er oftast besta leiðin að tala beint við viðkomandi í góða tón og biðja um smá tillitsemi. Samtímis biðjum við þá sem eru t.d. að æfa prógramm að láta aðra reiðmenn vita af því ef ykkur langar til að fara af sporaslóð og taka nokkra hringi, hvort að það sé ekki í lagi 😊 Oftast leysist málið ef við bara tölum saman og misskilningi er eytt😊
Við erum öll í hestamennskunni til að hafa gaman. Höfum gaman saman!!!