- Nánar
-
Skrifað þann Þriðjudagur, desember 25 2018 12:03
-
Skrifað af Sonja
Viljum minna allar á að skrá sig inn á námskeið fyrir 2019. Það eru nokkrar orðin fullbókað.
Skráningafrestur er næstkomandi föstudagur!
Skoðið framboð undir Námskeið æskulýðsnefndar og Námskeið fræðslunefndar og skráning fer fram á sportfeng
skraning.sportfengur.com
Einnig vill ég aftur minna á að panta reiðhallarlyklar 2019 yfir This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it., með kennitala og hvernig lykill óskað er eftir.
- Nánar
-
Skrifað þann Þriðjudagur, desember 25 2018 11:52
-
Skrifað af Sonja
Heiðurshjónin Haddý og Nonni Bobcat taka á móti Harðarmönnnum á milli kl 12 – 14. Veitingar í boði félagsins.
Sjáumst hress.
Stjórnin
- Nánar
-
Skrifað þann Föstudagur, desember 21 2018 15:54
-
Skrifað af Sonja
Reiðnámskeið í Reiðhöll Harðar
Benedikt Líndal Tamningameistari verður með reiðnámskeið
helgina 9.-10.mars næstkomandi.
Lágmark 6 og hámark 8 þátttakendur.
Nemendur af fyrri námskeiðum velkomnir í framhald.
Kennslufyrirkomulag: Fyrri daginn er kennt þannig að tveir og tveir eru saman í tíma, tvisvar sinnum auk eins bóklegs tíma. Hver tími 50 mín. Seinni daginn eru einkatímar og einn bóklegur tími, 40 mínútur hver.
Verð: kr. 28.500
Skráning fer fram í gegnum Sportfeng:
skraning.sportfengur.com

- Nánar
-
Skrifað þann Fimmtudagur, desember 20 2018 15:22
-
Skrifað af Sonja
Nú er komið að því að velja hestaíþróttafólk Harðar 2018.
Stjórn Harðar óskar eftir upplýsingum um árangur á íþróttamótum og gæðingamótum á árinu 2018
Verðlaun fyrir Íþróttamaður Harðar verða veitt á árshátíð félagsins 23. febrúar 2019.Árangursupplýsingar eiga að sendast á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
fyrir miðnætti 22. desember.Við hvetjum knapa og forráðamenn knapa að senda inn upplýsingar.
Stjórnin