Knapamerki 5 Próf á morgun 17-1830

Kæru félagar
Knapamerki 5 er með lokapróf á morgun milli 17-1830
Það verður ekki tjald og höllinn fyrir framan verður minnkað á þessum tíma.
Vill biða fólk helst að forðast að nota höllinn á þessum tíma (það er ekki bannað enn væri mjög fallegt ef þið getið tekið tillit til prófstressið og einbeitingu hjá nemnedum).
Ef einhver þarf að fara einmitt þá inni höll, ekki riða of nalægt dómarinn (sem er inni miðjun af höllinni).
Vona að það trufli enginn í plönum og vona að þið getið tekið tillit til þeirra  :) <3
Takk fyrir og eigið frábæran dag :)


PS: eftir próf lýkur kl 1830 er höllinn ÖLL OPIÐ og engin kennsla