Beitarhólf sumarið 2019

Minnum félagsmenn á að sækja um beitarhólf  fyrir sumarið.
Eins og undanfarin ár geta skuldlausir félagar sótt um beit á 
heimasíðu félagsins undir fyrirsögninni „Sækja um beit.“  
Allir þurfa að sækja um, líka þeir sem voru með beit í fyrra eða undafarin ár.
Kynnið ykkur úthlutunarreglurnar á heimsíðunni áður en þið fyllið út umsókn.
Umsóknir verða að berast fyrir 25. apríl n. k.
Stjórnin