Öll reiðhöll lokuð í kvöld kl 19-20
- Nánar
- Skrifað þann Sunnudagur, febrúar 16 2020 13:50
- Skrifað af Sonja
ATH öll reiðhöll verður lokuð í kvöld kl 19-20 vegna æfing Töltskvisurnar!
Þetta verður bara 1x á mánuði til lok apríl.
ATH öll reiðhöll verður lokuð í kvöld kl 19-20 vegna æfing Töltskvisurnar!
Þetta verður bara 1x á mánuði til lok apríl.
Kerrur í reiðhöllina
Veðrið er að ganga niður. Vinsamlegast fjarlægið kerrurnar úr höllina fyrir kl 15:00.
Eigið góðan dag :)
Hestakerrur í reiðhöllina
Vegna slæmrar veðurspár á morgun föstudaginn 14. febrúar, stendur hestakerrueigendum til boða að koma með hestakerrur sínar inn í Reiðhöllina frá kl.1730 í kvöld til kl 14 á morgun. Ef veður verður ekki gengið niður þá, munum við framlengja tímann.
Þið sem viljið nýta ykkur þetta, þurfið að fylgjast með tilkynningum á heima- og/eða facebook síðu félagsins.
Það er mjög áríðandi að kerrunar séu fjarlægðar á auglýstum tíma, því reiðhöllin er mjög bókuð.
Stjórnin
Helgina 22- 23 Feb.
Staðsetning Reiðhöll Hörður
Kennari Ragnheiður Þorvaldsdóttir.
5 tímar 1 bóklegur og 4 verklegir.
Laugardagur: 7 games eftir Pat Parelli. Sunnudagur: Smellu þjálfun, brellu þjálfun og umhverfis þjálfun.
Unnið er eingöngu með hestinn í hendi. Útbúnaður sem þarf er snúrumúll og langur mjúkur kaðaltaumur. Smella sem fæst í helstu gæludýrabúðum og Líflandi. Aldurstakmark 12 ára.
Skemmtilegt námskeið til að nálgast hestamennskuna á annan hátt.
Ragnheiður leggur mikið upp úr fjölbreitni í þjálfun og að gleyma ekki afhverju við erum öll í hestamennsku, JÚ AF ÞVÍ AÐ ÞAÐ ER SVO GAMAN.
Lágmarksfjöldi á námskeiðinu er 8 manns – max 12 manns.
Verð 12000 isk.
Skráning: skraning.sportfengur.com