Niðurstöður Glitnis fyrri umferð A og B flokki

Niðurstöður úr A og B flokki gæðinga fyrri umferð. Bliða frá Flögu er efst i B-flokki og Dropi frá Dalbæ í A-flokki eins og er en margir hestar eiga eftir að mæta í seinni umferð og þar sem hæsta einkunn ræður getur röðin breyst. Keppendur í A og B flokki fullorðinna athugið að rásröð sem hefur verið birt snýst við í seinni umferð og byrjar þar af leiðandi á seinasta hesti. A-FLOKKUR 1 Sigurður Sigurðarson / Dropi frá Dalbæ 8,50 2 Atli Guðmundsson / Ófeigur frá Þorláksstöðum 8,48 3 Sigurður Vignir Matthíasson / Skafl frá Norður-Hvammi 8,47 4 Reynir Örn Pálmason / Baldvin frá Stangarholti 8,40 5 Súsanna Ólafsdóttir / Garpur frá Torfastöðum II 8,38 6 Friðdóra Friðriksdóttir / Litli-Jarpur frá Bakka 8,33 7 Halldór Guðjónsson / Demantur frá Lækjarbakka 8,29 8 Sölvi Sigurðarson / Jesper frá Leirulæk 8,28 9 Súsanna Ólafsdóttir / Óðinn frá Hvítárholti 8,23 10-11 Ísólfur Líndal Þórisson / Valur frá Ólafsvík 8,08 10-11 Guðlaugur Pálsson / Hlátur frá Þórseyri 8,08 B-Flokkur Gæðinga 1 Þorvaldur Árni Þorvaldsson / Blíða frá Flögu 8,51 2 Sölvi Sigurðarson / Óði Blesi frá Lundi 8,47 3 Halldór Guðjónsson / Vonandi frá Dallandi 8,41 4 Súsanna Ólafsdóttir / Óttar frá Hvítárholti 8,34 5 Játvarður Ingvarsson / Klaki frá Blesastöðum 1A 8,22 6 Birkir Hafberg Jónsson / Gyðja frá Vindási 8,20 7 Sigurður Sigurðarson / Styrkur frá Miðsitju 8,19 8 Sölvi Sigurðarson / Þristur frá Ragnheiðarstöðum 8,18 9 Páll Þ Viktorsson / Kátur frá Dalsmynni 8,17 10 Guðmundur Friðrik Björgvinsson / Þokki frá Víðinesi 8,15 Kv. Mótanefnd Harðar