Kappreiðar

Skeiðkappreiðar sem hefðu átt að fara fram á föstudagskvöld verða keyrðar í gegn á laugardagskvöldinu kl 21 strax á eftir töltkeppni. Svaka grill og stemning í harðarbóli fram eftir nóttu !