- Nánar
-
Flokkur: Annað
-
Skrifað þann Laugardagur, maí 20 2006 07:37
-
Skrifað af mótanefnd
Úrslit Opna Olismót Harðar eru eftirfarandi:
Þau sem komust í úrslit eftir forkeppni fjórgangi eru eftirfarandi knapar:
Barnaflokkur fjórgangur:A-úrslit
1 Margrét Sæunn Axelsdóttir / Bjarmi frá Mosfellsbæ 6,20
2 Grímur Óli Grímsson / Þröstur frá Blesastöðum 1A 6,03
3 María Gyða Pétursdóttir / Blesi frá Skriðulandi 5,87
4 Arnar Logi Lúthersson / Glæsir frá Neistastöðum 5,63
5 Halla Margrét Hinriksdóttir / Kliður frá Kaldbak 4,77
Unglingaflokkur fjórgangur: A-úrslit:
1 Arna Ýr Guðnadóttir / Dagfari frá Hvammi II 6,33
2 Leó Hauksson / Klakkur frá Laxárnesi 6,30
3 Lilja Ósk Alexandersdóttir / Kiljan frá Kvíarhóli 6,20
4 Sigurgeir Jóhannsson / Farsæll frá Stóru-Ásgeirsá 6,13
5 Jóhanna Jónsdóttir / Spyrnir frá Hemlu 5,97
6 Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir / Freyr frá Hlemmiskeiði 3 5,97
7 Guðbjörn Jón Pálsson / Skuggi frá Dalsgarði 5,97
Unglingaflokkur fjórgangur B-úrslit:
8 Valdís Hrund Einarsdóttir / Harpa frá Ormsstöðum 5,83
9 Guðrún Dögg Sveinbjörnsdóttir / Hljómur frá Stakkhamri 5,60
10 Guðmundur Pálsson / Sólon Íslandus frá Neðri-Hrepp 5,43
Ungmennaflokkur fjórgangur A-úrslit
1 Linda Rún Pétursdóttir / Stjárni frá Blönduósi 6,30
2 Ragnhildur Haraldsdóttir / Ösp frá Kollaleiru 6,23
3 Linda Rún Pétursdóttir / Goði frá Flagbjarnarholti 6,20
4 Kristján Magnússon / Gustur frá Lækjarbakka 6,17
5 Halldóra Sif Guðlaugsdóttir / Villirós frá Hvítanesi 6,17
6 Daníel Ingi Larsen / Blængur frá Kjóastöðum II 6,03
Linda Rún Pétursdóttir er með 2 hesta og þarf að velja á milli
2 flokkur fjórgangur A-úrslit:
1 Ingibjörg Einarsdóttir / Erpur frá Oddhóli 5,80
2 Þorkell Traustason / Baron frá Hörgshóli 5,47
3 Vilhjálmur Þorgrímsson / Sindri frá Oddakoti 5,20
1 flokkur fjórgangur A-úrslit:
1 Sigurður Sigurðarson / Kópur frá Hvalnesi 6,63
2 Helle Laks / Leó frá Dallandi 6,50
3 Elías Þórhallsson / Lokkur frá Þorláksstöðum 6,43
4 Ólöf Guðmundsdóttir / Þorri frá Eyri 6,27
5 Játvarður Ingvarsson / Aría frá Njálsgerði 6,17
1flokkur fjórgangur Búrslit:
6 Svavar Magnússon / Hvinur frá Syðra-Fjalli 6,10
7 Sölvi Sigurðarson / Prins frá Ytri-Bægisá II 6,07
8 Birkir Hafberg Jónsson / Vonadís frá Vindási 6,03
9 Jóhann Þór Jóhannesson / Eldjárn frá Skíðbakka 1 5,83
10 Þorvarður Firiðbjörnsson / Fáni frá Hvítárholti 5,83
Meistaraflokkur fjórgangur A-úrslit:
1 Olil Amble / Suðri frá Holtsmúla 1 7,93
2 Olil Amble / Svaki frá Holtsmúla 1 7,33
3 Sölvi Sigurðarson / Óði Blesi frá Lundi 6,90
4 Halldór Guðjónsson / Vonandi frá Dallandi 6,80
5 Sigurður Sigurðarson / Ylur frá Akranesi 6,53
6 Játvarður Ingvarsson / Klaki frá Blesastöðum 1A 6,53
Olil er með 2 hesta og þarf að velja á milli