Opna Olismót Harðar

World ranking íþróttamót 19-21 mai. Keppt verður í: 100 m,150 m og 250 m skeiði ( nýjir startbásar teknir í notkun ) Tölti T-2 (ungm., 2 fl., 1 fl., meistarafl.) 5 gangi (ungl., ungm., 2 fl., 1 fl., meistarafl.) Gæðingaskeiði (ungl., ungm., 2.fl., 1.fl., meistarafl.) Tölti T-1 (börn, ungl., ungm., 2. fl., 1. fl., meistarafl.) 4 gangi (börn, ungl., ungm., 2. fl., 1. fl., meistarafl.) fimi (börn, ungl., ungm., 2. fl., 1. fl., meistarafl.) Mótanefnd áskilur sér þann rétt að fella niður greinar ef ekki næg þáttaka næst í hverri grein. Skráning fer fram þriðjudaginn 16. maí kl 18-22 í Harðarbóli og í síma 5668282 og 8608068. Skráningargjöld eru Börn 1500 kr, unglingar 2000 kr og fullorðnir 3000 kr. Öll hross þurfa að vera grunnskráð.