- Nánar
-
Flokkur: Annað
-
Skrifað þann Mánudagur, maí 01 2006 03:31
-
Skrifað af Super User
Firmakeppni Harðar 2006
Firmakeppni Harðar fór fram á Varmárbökkum mánudaginn 1. maí.
Þátttaka var góð og veðrið lék við keppendur. Einnig komu Fáksmenn ríðandi í heimsókn og þáðu kaffi og kökur í boði Harðarmanna.
Úrslit voru eftirfarandi Barnaflokkur
1. Margrét Sæunn Axelsdóttir Dekkjalagerinn
2. María Gyða Pétursdóttir Hrafntinna ehf
3. Ingibjörg Sóllilja Hárgreiðslustofan faxið
4. Saga Guðmundsdóttir Hárgreiðslustofan Faxið
5. Katrín Sveinsdóttir Valhúsgögn
Stigahæsti knapi:
Margrét Sæunn Axelsdóttir 26 stig
Unglingaflokkur
1. Jóhanna Jónsdóttir Eggert Kristjánsson hf
2. Aðalheiður A Guðjónsdóttir Fimmgangur Elli Þórhalls-
3. Leó Hauksson Vélaleiga Guðjóns Haraldssonar
4. Guðmundur Kristinn Pálsson Dýralæknirinn Mosfellsbæ
5. Guðbjörn Jón Pálsson Heysalan Brautarholti Páll Ólafsson-
Stigahæsti knapi
Aðalheiður A Guðjónsdóttir 24 stig
Ungmenni
1. Halldóra Sif Guðlaugsdóttir Bæjardekk
2. Linda Rún Pétursdóttir Pizzabær
3. Ari Björn Jónsson Félagsheimilið Hlégarður
4. Eva Lind Rútsdóttir Hestar.net
5. Kristján Magnússon Stigar og gólf
Stigahæsti knapi
Ari Björn Jónsson 24 stig
Karlar
1. Jón Jónsson Söluturninn Snælandi
2. Hinrik Gylfason Eysteinn Leifsson hestaútflutningar
3. Axel Blómsturberg Barki hf
4. Dagur Benónýsson K.B. Banki Mosfellbæ
5. Guðmundur Þór Gunnarsson Tannlæknastofa Þórarins Jónssonar
Stigahæsti knapi
Jón Jónsson 17 stig
Konur
1. Birgitta Magnúsdóttir Áslákur Sveitaskrá
2. Berglind Inga Árnadóttir Á.Guðmundsson
3. Kolbrún Ólafsdóttir Rafmögnun
4. Ásta Björk Benediktsdóttir Mosfellsbakarí
5. Jóna Dís Bragadóttir Hestaleigan Laxnesi
Stigahæsti knapi
Berglind Inga Árnadóttir 25 stig
Heldri menn
1. Örn Ingólfsson Dýraspítalinn Víðidal
2. Jón Halldórsson Hafnarsandur
3. Rafn Jónsson Dalur Hestamiðstöð
4. Guðmundur Meðalfell
5. Þorkell Traustason Ístex
Herramaður Harðar 2006 farandbikar
Örn Ingólfsson
Atvinnumenn
1. Játvarður Jökull Ingvarsson Vís umboð Mosfellsbæ
2. Sölvi Sigurðarson Gúmívinnustofan
3. Súsanna Ólafsdóttir Brún
4. Halldór Guðjónsson Snæland Video Selfossi
5. Sigurður Straumfjörð Pálsson Hestalist
Stigahæsti knapi
Elías Þórhallsson 22 stig