- Nánar
-
Flokkur: Annað
-
Skrifað þann Þriðjudagur, janúar 25 2005 12:00
-
Skrifað af Oddrún/fræðslunefnd.
BETRI ÁRANGUR MEÐ BÆTTRI REIÐMENNSKU!
Markmið námskeiðs:
Uppbygging og þjálfun hvort heldur er á reiðhesti eða keppnishesti í byrjun vetrar.
Bæta ásetu, taumhald og samspil ábendinga.
Nemandi geti haft meiri áhrif á gangtegundir og ráðið hraða og stefnu.
Aukinn skilningur á grunnþáttum reiðmennsku og notkun fimiæfinga.
Skráning á námskeiðið verður mánudaginn 31.janúar næskomandi milli kl 18:00 og 20:00, verð á námskeið kr 10.000,- fyrir félagsmenn Harðar og 18.000,-fyrir utanfélagsmenn.6-8 kennslustundir(1 bóklegur tími) 5 manns í hóp, hópaskipt eftir getu hvers og eins. Námskeiðin hefjast í byrjun febrúar.(nánari dagssetning auglýst síðar)
Kveðja Fræðslunefnd Harðar.