Ný aldursflokkaskipting

Núna er komin ný aldursflokkaskipting í bæði íþrótta- og gæðingakeppni, hún er þessi: Barnaflokkur: 13 ára á árinu. Unglingaflokkur: 14 á árinu til og með 17 á árinu. Ungmennaflokkur: 18 á árinu til og með 21 á árinu. Það er kominn linkur sem hægt er að smella á hér til vinstri, sem heitir Aldursflokkaskipting og þá koma þessar upplýsingar fram. <== <== <==