- Nánar
- 
										Flokkur: Stjórnin						
- 
		Skrifað þann Föstudagur, janúar 06 2012 11:08		
- 
				
							Skrifað af Super User				
Hin árlega þrettándabrenna Mosfellsbæjar verður í kvöld. Vakin er athygli á því að brennan er óvenju snemma í ár eða kl. 18.00. Gott er að hafa ljós í hesthúsunum og kveikt á einhverri rokkstöðinni í útvarpinu á meðan á flugeldasýningunni stendur.