Sölusýning Harðar í reiðhöllinni í kvöld
- Nánar
- Flokkur: Stjórnin
- Skrifað þann Fimmtudagur, mars 31 2011 15:12
- Skrifað af Super User
Særekur frá Torfastöðum – IS1999188502
Faðir: Hárekur frá Torfastöðum
Móðir: Vera frá Kjarnholtum
Umsögn:
Fimmgangshestur sem kann flestar fimiæfingar, vann ísmót í fyrra á
Hvaleyrarvatni og úrslit í slaktaumatölti í Meistaradeild ungmenna.
Verð: 1.200.000 kr.
Knapi: Súsanna Ólafsdóttir
Upplýsingar: Súsanna Ólafsdóttir – 8983808
Hrymur frá Kambi – IS2000187462
Faðir: Kjarkur frá Egilsstaðabæ
Móðir: Héla frá Höskuldsstöðum
Umsögn
11 vetra grár, góður reiðhestur, viljugur en þægur og traustur , sómar
sér vel í tölt uppákomum. Spakur, Góður í umgengni og hefur fallegar
hreyfingar.
Verð: 650.000 kr.
Knapi: Viggó Sigursteinsson
Upplýsingar: Viggó Sigursteinsson – 8245066 og Valdimar Grímsson – 6604900
Prinsessa frá Enni – IS2004258451
Faðir: Goði frá Auðsholtshjálegu
Móðir: Hind frá Fjalli
Umsögn: Klárhryssa með 7.92 í aðaleinkun. Hryssa sem á mikið inni sem keppnishross og/eða kynbótahryssa
Verð: 2.000.000 kr.
Knapi Upplýsingar: Arabær – 8680304 – arabaer.is
Gjafar frá Miðhjálegu – IS2002184539
Faðir: Stæll frá Miðkoti
Móðir: Syrpa frá Búlandi
Umsögn: Þægur, vel taminn og geðgóður töltari. Búinn að fara í gegnum Hóla. Hentar vel í keppni.
Verð:
Knapi: Vilfríður Sæþórsdóttir
Upplýsingar: Vilfríður Sæþórsdóttir – 8650653
Glói frá Eyrarbakka – IS2001182295
Faðir: Lukku-Hrólfur frá Úlfljótsvatni
Móðir: Mailin frá Sperðli
Umsögn: 10 vetra rauðnösóttur klárhestur, viljugur en hentar flestum sem eitthvað kunna Verð: 450.000 kr.
Knapi: Jón Kristinn Hafsteinsson
Upplýsingar: Valgerður -8238883 – This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Víðir frá Galtastöðum IS2004182821
F: Gustur frá Lækjarbakka
M: Píla frá Vallarhjálegu
Umsögn: Mjög efnilegur keppnishestur, klárhestur
Verð: 1.300.000 kr.
Knapi: Ólafur Þórisson
Upplýsingar: Ólafur Þórisson – 8637130
Garri frá Hæl – IS2002135825
Faðir: Gauti frá Reykjavík
Móðir: Tildra frá Neðra-Ási
Umsögn:
rúmur og hágengur klárhestur enn sem komið er. Efni í glæstan
sýningarhest. Skeiðið er til staðar en er óþjálfað. Verð: 2.500.000 kr.
Knapi: Ólöf Rún Guðmundsdóttir
Upplýsingar: Brynjar Guðmundsson -8998094 This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Sigurrós frá Þúfu – IS2002225036
Faðir: Lúðvík frá Feti
Móðir: Sandra frá Kópavogi
Umsögn: Alþæg, flugrúm og hreingeng alhliðahryssa, með 7,86 í kynbótadómi. Gæti hentað mjög vel í keppni í fimmgang og A-flokk
Verð: 900.000 kr
Knapi: Elías Þórhallsson
Upplýsingar: Björn Ólafsson – 8957745, 8977660 og This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Hængur frá Hellu – IS2000186341
Faðir: Galsi frá Sauðarkróki
Móðir: Hófdís frá Lækjarbotni
Umsögn:
Fimmgangshestur sem kann flestar fimiæfingar, ljúfur hestur sem skorað
hefur 6.50 í forkeppni og 6.70 í úrslitum á innanhúsmóti í Mosó fyrir
stuttu
Verð:
Knapi: Súsanna Ólafsdóttir
Upplýsingar: Súsanna Ólafsdóttir – 8983808
Héla frá Syðri Reykjum – IS2001288577
Faðir: Hárekur frá Torfastöðum
Móðir: Gréta frá Morastöðum
Umsögn: Móalótt 10 vetra , góð tölthryssa og flugvökur, miklir möguleikar á góðum vekring.
Verð: 400.000 kr.
Knapi: Viggó Sigursteinsson
Upplýsingar: Viggó Sigursteinsson – 8245066 og Valdimar Grímsson - 6604900
Gjafar frá Kílhrauni – IS2000187926
Faðir: Strútur frá Kópavogi
Móðir: Fjóla frá Kópavogi
Umsögn: Meðalviljugur, hentar flestum sem eitthvað kunna. Ekki hefur átt neitt við skeið en það er til staðar.
Verð: 450.000 kr.
Knapi: Jón kristinn Hafsteinsson
Upplýsingar: Valgerður -8238883 – This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Léttir frá Arnarhóli – IS2005180584
Faðir: Fókus frá Arnarhóli
Móðir: Madonna frá Arnarhóli
Umsögn: Góður reiðhestur Verð: 200.000 kr
Knapi: Sigríður Sjöfn Ingvarsdóttir
Upplýsingar: Sigríður Sjöfn Ingvarsdóttir – 8212808
Þór frá Þúfu – IS2001184553
Faðir: Sveinn Hervar frá Þúfu
Móðir: Hviða frá Þúfu
Umsögn: Stór og myndarlegur fjórgangari sem hefur staðið sig vel í íþróttakeppni.
Verð: 2.000.000 kr.
Knapi: Ólöf Rún Guðmundsdóttir
Upplýsingar: Ólöf Rún Guðmundsdóttir - 8453914
Hrappur frá Heiðarbrún – IS2003181972
Faðir: Gauti frá Reykjavík
Móðir: Sóllilja frá Feti
Umsögn: Mjög efnilegur fjórgangshestur. Verð: 1.000.000 kr.
Knapi: Svana Ingólfsdóttir
Upplýsingar: Vilhjálmur Þorgrímsson - 8657585
Andrés frá Tungu – IS1997166031
Faðir: Tinni frá Tungu
Móðir: Assa frá Kolkósi
Umsögn: Gæti hentað sem keppnishestur fyrir lítið vana eða flottur reiðhestur. Verð: 400.000 kr
Knapi: Súsanna Ólafsdóttir
Upplýsingar: Sveinbjörn 8222722 This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Gleði frá Hólabaki – IS2000256275
Faðir: Garður frá Litla-Garði
Móðir: Lýsa frá Hólabaki
Umsögn: Rúm alhliðahryssa, viljug og næm, þæg og þjál en ekki fyrir byrjendur. Alsystir Glaðs frá Hólabaki.
Verð: 450.000 kr.
Knapi: Hildur Kristín Hallgrímsdóttir Upplýsingar: Margrét Kjartansdóttir - 6989414
Kelda frá Laugavöllum – IS2002235830
Faðir: Leiknir frá Laugavöllum
Móðir: Kleópatra frá Króki
Umsögn: Efnileg keppnishryssa sem er stöðugt að bæta sig.
Verð:
Knapi: Berglind Ragnarsdóttir
Upplýsingar: Berglind Ragnarsdóttir – 6935533
Lyfting frá Miðkoti – IS2005284628
Faðir: Orri frá Þúfu
Móðir: Sæla frá Miðkoti
Umsögn: Frábær klárhryssa, viljug og skemmtileg Verð: 1.300.000 kr.
Knapi: Ólafur Þórisson
Upplýsingar: Ólafur Þórisson - 8637130
Dagur frá Brattholti – IS2004188498
Faðir: Forseti frá Vorsabæ 2
Móðir: Dúfa frá Brattholti
Umsögn: Góður töltari, gæti einnig nýst sem frábær reiðhestur Verð:
Knapi:
Upplýsingar: Arabær – 8680304 – arabaer.is
Albína frá Kópavogi – IS2006225341
Faðir: Ljósfari frá Ragnheiðarstöðum
Móðir: Króna frá Hafnarfirði
Umsögn: Alhvít meri 5 vetra, 2 mánaða tamin hryssa. Snotrar hreyfingar og þæg
Verð: 450.000 kr.
Knapi: Viggó Sigursteinsson
Upplýsingar: Viggó Sigursteinsson – 8245066 og Valdimar Grímsson - 6604900
Prins frá Hesti – IS2001135587
Faðir: Hágangur frá Sveinatungu
Móðir: Harka frá Lundum II
Umsögn: Viljugur og næmur töltari Verð: 1.500.000 kr.
Knapi: Súsanna Ólafsdóttir
Upplýsingar: Súsanna Ólafsdóttir - 8983808