Hestadagar - kynning á Hólaskóla
- Nánar
- Flokkur: Stjórnin
- Skrifað þann Miðvikudagur, mars 30 2011 11:41
- Skrifað af Super User
Hólaskóli verður
með kynningu og sýnikennslu hjá hestamannafélaginu Herði í Mosfellsbæ
fimmtudaginn 31.mars kl. 17.00. Kynningin hefst í félagsheimilinu og
verður fylgt eftir með sýnikennslu nemenda úr Hólaskóla í reiðhöllinni undir
umsjón Eyjólfs Ísólfssonar.