Þorrablót Harðar

Þorrablót Harðar verður haldið í Hiarðarbóli laugardaginn 22.janúar.  Reiknað er með að gestir mæti beint af hestbaki  um kl. 17.00, í reiðfötum eða kúrekaátfitti.  Fjöldasöngur undir borðum.  Miðaverði haldi í lágmarki og dagskráin með svipuðu sniði og í fyrra (dans og fjör fram eftir kvöldi)  Húsið tekur aðeins um 80 manns svo ekki draga lengi að taka frá miða.  Miðapantanir eru hjá Makkernum Gumma B. í síma 8565505