Sleppingum flýtt
- Nánar
- Flokkur: Stjórnin
- Skrifað þann Fimmtudagur, maí 27 2010 18:25
- Skrifað af Super User
Kæru félgar,
Í ljósi þess ástands sem nú ríkir í hesthúsahverfinu hefur okkur tekist að fá leifi bæjaryfirvalda til að sleppa fyrr á stykkin í ár. Það er þó háð því skilyrði að beitarstykkin séu tilbúin til beitar. Það verður metið af beitarnefnd og bæjarstarfsmönnum í sameiningu stykki fyrir stykki. Stefnt er að því að byrja að sleppa um mánaðarmótin, eða hálfum mánuði fyrr en venjulega. Vinsamlegast fylgist með frekari tímasetningum á netinu eða snúið ykkur til beitarnefndar varðandi ykkar tiltekna stykki.
Kveðja Guðjón