Kort af mótssvæði
- Nánar
- Skrifað þann Miðvikudagur, júní 17 2009 18:18
- Skrifað af Super User

Íslandsmót barna, unglinga og ungmenna verður haldið dagana 25-28 júní 2009, hjá Herði Mosfellsbæ.
Hvert hestmannafélag fyrir sig sér um skráningu og óskum
við eftir því að hvert félag skrái sína þátttakendur í Sportfeng. Mótanúmerið er IS2009HORO57.
Lokafrestur til að skila inn skráningum á Íslandsmót yngri flokka rennur út á miðnætti 15. júní 2009.
Skráningargjöld eru 3.500 kr.- á grein sem er ódýrara en í fyrra. Skráningargjöld á að leggja inn á reikning 549-26-2320. Kt. 650169-4259 í einni greiðslu.
Mótstjórn: | ||
Nafn og hlutverk: |
GSM: | Netfang: |
Þórir Örn Grétarsson, mótstjóri |
897-7654 | This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. |
Vilhjálmur Þorgrímsson , vallarstjóri | 865-7585 | This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. |
Gyða Árný Helgadóttir, starfsmannastjóri | 864-8084 | This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. |
Ingimundur Magnússon |
897-1036 | This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. |
Bryndís Jónsdóttir | 661-8102 | This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. |
Tjaldstæði og beitihólf: | ||
Jón | 663-6173 | |
Hesthúsapláss: | ||
Haukur Níelsson |
693-6708 |
This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. |
Boðið verður upp á tjaldstæði í Mosfellsdal sem er um 5-10 mín akstur frá keppnissvæði. Við tjaldstæðið er beitihólf fyrir keppnishesta en hver og einn stúkar af hólf fyrir sinn hest. Umsjón tjaldstæðis og beitarhólfa: Jón GSM 663-6173
|
|
Yfirlitsmynd: Hvít lína sýnir akstursleið milli mótasvæðis og tjaldstæðis í Mosfellsdal | |
![]() |
|
Tjaldstæði: Beygt frá Þingvallaveg inn að Dalsgarði (móti Mosfellskirkju) og strax aftur til vinstri. Tjaldstæðið er merkt. |