Tjaldstæði Mosfellsdal
- Nánar
- Skrifað þann Miðvikudagur, júní 17 2009 16:31
- Skrifað af Super User
Boðið verður upp á tjaldstæði í Mosfellsdal sem er um 5-10 mín akstur frá keppnissvæði. Við tjaldstæðið er beitihólf fyrir keppnishesta en hver og einn stúkar af hólf fyrir sinn hest. Umsjón tjaldstæðis og beitarhólfa: Jón GSM 663-6173
|
|
Yfirlitsmynd: Hvít lína sýnir akstursleið milli mótasvæðis og tjaldstæðis í Mosfellsdal | |
![]() |
|
Tjaldstæði: Beygt frá Þingvallaveg inn að Dalsgarði (móti Mosfellskirkju) og strax aftur til vinstri. Tjaldstæðið er merkt. |