Skráning
- Nánar
- Skrifað þann Miðvikudagur, júní 17 2009 17:51
- Skrifað af Super User
Íslandsmót barna, unglinga og ungmenna verður haldið dagana 25-28 júní 2009, hjá Herði Mosfellsbæ.
Hvert hestmannafélag fyrir sig sér um skráningu og óskum
við eftir því að hvert félag skrái sína þátttakendur í Sportfeng. Mótanúmerið er IS2009HORO57.
Lokafrestur til að skila inn skráningum á Íslandsmót yngri flokka rennur út á miðnætti 15. júní 2009.
Skráningargjöld eru 3.500 kr.- á grein sem er ódýrara en í fyrra. Skráningargjöld á að leggja inn á reikning 549-26-2320. Kt. 650169-4259 í einni greiðslu.