- Nánar
-
Skrifað þann Mánudagur, apríl 04 2022 12:25
-
Skrifað af Sonja
FELLT NIÐUR
Sigvaldi Lárus Guðmundsson, hestamaður og reiðkennari ætlar að vera með helgarnámskeið í Reiðhöllinni í Herði helgina 23.-24.apríl.
Einkatímar (2x45min) og einstaklingsmiðlað kennslu.
Sigvaldi er útskrifaður Reiðkennari frá Háskólanum á Hólum, starfað sem reiðkennari á Hólum og við Landbúnaðarháskólann á Hvanneyri, kenndi Reiðmanninn og er nú yfirreiðkennari hæfileikamótunar LH fyrir krakka á aldrinum 14-17 ára ásamt því að hafa tamið og þjálfað víða til margra ára.
Skráning á https://www.sportabler.com/shop/hfhordur
Minnst 8 - max 10manns
Verð:
Unglingar og Ungmenni 22000kr
Fullorðnir 25000 kr

- Nánar
-
Skrifað þann Mánudagur, apríl 04 2022 12:02
-
Skrifað af Sonja
Kæru félagar
Ég verð í frí frá því 11.4. og kem aftur 24.april, skriftstofa Harðar verður lokuð á þessari tíma.
Ef einhver vill fá reiðhallarlykill eða bóka höllina í þessari tíma (páskar), eða er með annað mál, þá bið ég ykkur um að hafa samband við mig í núna sem fyrst eða innan við næsta viku.
Ef það kemur eitthvað áríðandi upp má einnig að hringja í Rúnar framkvæmdastjóra í 8647753 eða senda email á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Takk og kæra kveðjur
Sonja
- Nánar
-
Skrifað þann Sunnudagur, apríl 03 2022 16:49
-
Skrifað af Sonja
Pollanámskeið – teymdir og ekki teymdir 5 skipti
Lögð verður áhersla á jafnvægi á hestbaki og grunnstjórnun hestsins í gegn um leik og þrautir. Foreldrar teyma undir börnunum eða eru á staðnum. Höfum gaman saman með hestinum. Ætlað fyrir 7 ára og yngri.
ATH: KRAKKAR MÆTTA MEÐ EIGIN HEST OG BÚNAÐ.
Kennari: Ragnheiður Þorvaldsdóttir
Dagsetningar Fimmtudagar
7.4.
28.4.
5.5.
12.5.
19.5
Ath: Staðsetningu: BLÍÐUBAKKAHÚSIÐ!
kl 1630-17 teymdir
kl 17-1730 ekki teymdir
Kennt einu sinni í viku í hálftíma í 5 skipti
Skráning:
https://www.sportabler.com/shop/hfhordur
- Nánar
-
Skrifað þann Fimmtudagur, mars 31 2022 11:47
-
Skrifað af Sonja
Fræðslunefndir Fáks og Harðar leiða saman hesta sína og bjóða upp á reiðnámskeið með margfalda heimsmeistaranum, dómaranum og reiðkennaranum honum Johan Haggberg.
Námskeiðið verður haldið í Fáki 12.-13. Apríl og 14. -15 april í Herði.
Johan er afar eftirsóttur reiðkennari og er þekktur fyrir að ná góðum árangri á stuttum tíma. Einstakt tækifæri fyrir þá sem verða ekki að tana á Tene um páskana 😀
Verð 33.000 kr. fyrir tvo 45 mínútna einkatíma.
Skráning hjá Herði í gegnum Sportabler https://www.sportabler.com/shop/hfhordur
og hjá Fáki í gegnum www.Sportfengur.com
