Úrslit Arkforms vetrarmóts Harðar
- Nánar
- Skrifað þann Sunnudagur, mars 24 2013 00:38
- Skrifað af Magnús Ingi Másson
Úrslit Arkforms vetrarmóts Harðar (2.vetrarmót ). Mótið var haldið úti í smá roki en góðu veðri
Úrslit Arkforms vetrarmóts Harðar (2.vetrarmót ). Mótið var haldið úti í smá roki en góðu veðri
Kæra Lífstöltsnefnd, mig langar að þakka ykkur fyrir ykkar frábæra framtak varðandi Lífstöltið. Allt var framúrskarandi varðandi mótið og þetta er svo sannanlega komið til að vera. Langar að segja ykkur að í dag hitti ég Sigga Ævars. sem var að dæma í gær og hefur hann nú dæmt nokkur mótin. Hann var svo yfir sig ánægður og sagðist vera tilbúinn að koma og dæma alltaf á þessu móti svo framalega að hann væri á landinu og lifandi, gaman að heyra svona sögur. Takk enn og aftur. Kveðja Jóna Dís
Ráslistar Lífstölts Harðar
Minna vanir
NrHópurHöndKnapiHestur
11VHulda Katrín EiríksdóttirGýmir frá Ármóti
21VSigrún Björg EyjólfsdóttirKolmar frá Miðdal
31VArnhildur HalldórsdóttirGlíma frá Flugumýri
KEILA KEILA KEILA KEILA KEILA
Föstudaginn 1. feb kl: 18 ætlum við í Keilu í Egilshöll. Það væri gamna ef við næðum stórum og skemmtilegum hóp saman. Þeir sem hafa áhuga á að koma með endilega sendi línu á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. fyrir 29. jan. Hver og einn greiðir fyrir sig í keilunni, en kostnaði er haldið í lámarki :-)
Hlökkum til að sjá sem allra flesta unga sem gamla :-)
Með kveðju
Æskulýðsnefnd Harðar