- Nánar
-
Skrifað þann Laugardagur, júní 01 2013 11:19
-
Skrifað af Super User
Kæri æskulýður Harðar.
Æskulýðsnefnd LH hefur beðið okkur að kynna fyrir ykkur fyrirhugaðan hitting 22. júní í sumar á Skógarhólum. Þeir sem hefðu áhuga á slíkri ferð eru beðnir um að senda línu á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. sem fyrst (sú skráning er ekki bindandi, við erum aðeins að kanna áhuga á meðal ykkar). Hér að neðan er kynningin frá LH:
Æskulýðsmót á Skógarhólum
Æskulýðsnefnd LH fyrirhugar að halda æskulýðsmót á vegum sambandsins laugardaginn 22. júní í sumar. Mótið hefst snemma um morguninn og geta þátttakendur mætt á föstudeginum og gist í tjöldum eða í húsinu á Skógarhólum (ath. að panta pláss).
Dagskráin samanstendur af leikjum og þrautum (hópefli og gaman), fræðslu, reiðtúr, grillveislu um kvöldið og kvöldvöku. Ekki er skilyrði að mæta með hesta, enginn þarf að fara á hestbak en þau nauðsynlegt að koma með hest ef menn ætla í reiðtúrinn um þjóðgarðinn eða taka þátt í þrautabraut.
Athugið að nauðsynlegt er að forráðamenn/fararstjórar fylgi öllum hópum.
Stefnt er að því að hafa kostnað í lágmarki.
Æskulýðsnefnd Harðar
- Nánar
-
Skrifað þann Föstudagur, maí 31 2013 10:25
-
Skrifað af Magnús Ingi Másson
Ráslisti
A flokkur
Nr Hópur Hönd Hestur Knapi
1 1 V Tígulás frá Marteinstungu Hans Þór Hilmarsson
2 2 V Vörður frá Laugabóli Hrönn Kjartansdóttir
3 3 V Húmfaxi frá Flekkudal Halldór Guðjónsson
4 4 V Haddi frá Akureyri Hinrik Ragnar Helgason
5 5 V Snær frá Keldudal Fredrica Fagerlund
6 6 V Óskar Þór frá Hvítárholti Súsanna Ólafsdóttir
7 7 V Hrafnhetta frá Þúfu í Kjós Elías Þórhallsson
8 8 V Fursti frá Stóra-Hofi Sara Sigurbjörnsdóttir
9 9 V Frægur frá Flekkudal Sigurður Sigurðarson
10 10 V Stígandi frá Neðra-Ási Reynir Örn Pálmason
11 11 H Súla frá Kirkjuferjuhjáleigu Helena Kristinsdóttir
12 12 V Dimmalimm frá Kílhrauni Linda Bjarnadóttir
13 13 V Sæ-Perla frá Lækjarbakka Halldóra Sif Guðlaugsdóttir
14 14 V Óðinn frá Hvítárholti Ulla Schertel
15 15 V Hvatur frá Dallandi Halldór Guðjónsson
16 16 V Hyllir frá Hvítárholti Súsanna Katarína Guðmundsdóttir
17 17 V Björk frá Hveragerði Magnús Ingi Másson
18 18 V Haukur frá Seljabrekku Sandra Pétursdotter Jonsson
19 19 V Hnoss frá Koltursey Elías Þórhallsson
20 20 V Sköflungur frá Hestasýn Hjalti þórhallsson
Nánar...
- Nánar
-
Skrifað þann Miðvikudagur, maí 29 2013 21:28
-
Skrifað af Jóna Dís Bragadóttir
Dagskrá Gæðingamóts Landsbankans og Harðar 2013
Opið fyrir skráningar í 100 m skeið,kappreiðar (3500kr) og pollaflokk (frítt). Hægt að skrá milli kl 13-15 á fimmtudag og föstudag í síma 821-8800(Bjarney)
Laugardagur:
9:00 Tölt
T7 2.flokkur
T7 Barnaflokkur
T3 Unglingaflokkur
T3 2.flokkur
T3 1.flokkur
T1 Meistaraflokkur
15.mín
Ungmennaflokkur
Unglingaflokkur
Barnaflokkur
13.00 Matur
13.40 B-flokkur
16.00 Kaffihlé
16.20 A-flokkur
Unghrossakeppni
19.00 Matur
19.30 A Úrslit T7 Barnaflokkur
T7 2.flokkur
Sunnudagur
9.00 Úrslit
T3 Unglingaflokkur
T3 2.flokkur
T3 1.flokkur
T1 Meistaraflokkur
11:00 Kaffihlé
11:15 Ungmennaflokkur
Unglingaflokkur
Barnaflokkur
Unghross
Matur 13:15
13:45 Pollaflokkur
14:00 Kappreiðar
100 m. skeið
Kaffihlé
15:20 Úrslit
B-flokkur áhugamanna
B-flokkur Opinn
A-Flokkur Áhugamanna
A-flokkur Opinn
Opið fyrir skráningar í 100 m skeið,kappreiðar (3500kr) og pollaflokk (frítt). Hægt að skrá milli kl 13-15 á fimmtudag og föstudag í síma 821-8800(Bjarney)
Gæðingaskeið fellur niður vegna lítillar þáttöku
- Nánar
-
Skrifað þann Mánudagur, maí 27 2013 12:55
-
Skrifað af Magnús Ingi Másson
Skráningarfrestur á Gæðingamót Harðar er miðvikudagurinn 29 maí kl 12:00. Einnig viljum við benda félagsmönnum á að þeir sem ætla að skrá í unghrossakeppnina gera það undir flokknum Annað í skráningarkerfinu.
Kv. Mótanefndin