Skyndihjálparnámskeið
- Nánar
- Flokkur: Fréttir
- Skrifað þann Þriðjudagur, september 10 2013 11:09
- Skrifað af Ragna Rós
Kæru félagar nú er ætlunin að bjóða upp á "Fyrstu hjálparnámskeið" innan hestamannafélaganna, en námskeiðin eru aðlöguð að hestamennsku og þeim áverkum sem af henni geta hlotist.Það er nauðsynlegt að hafa þekkingu til að hjálpa náunganum ef slys ber að höndum.
FYRSTA HJÁLP
Þegar slys eða veikindi ber að höndum
Námskeið 1.
Tími 2 kl.st.
Efni
Fyrstu viðbrögð-tryggja öryggi á slysstað
Sjúklingur-skoðun og mat
Blæðingar og lost
Höfuð, háls og hryggáverkar
Brjóst, kvið og mjaðmaáverkar
Beinbrot
Lágmarks þátttaka á námskeið 1 eru 12 manns og hámark 30 manns.
Verð 5000 kr pr mann en 8000 kr fyrir hjón eða sambýlinga.
Þetta námskeið verður kennt þann 19. september í Harðarbóli kl 20:00.
Skráning hjá Rögnu Rós, email sent á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. eða í síma 852-8830
Námskeið 2 – Endurlífgun
Tími 2 kl.st.
Efni
Fyrstu viðbrögð-aðkoma
Endurlífgun – bóklega
Endurlífgun – verklega
AED – Hjartastuðtæki
Námskeið 2 verður kennt í Harðarbóli þann 24. september kl 20:00
Skráning hjá Rögnu Rós, email This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. eða í síma 852-8830
Lágmarks þátttaka á námskeið 2 eru 12 manns og hámark 20 manns.
verð 5000 kr pr mann en 8000 kr fyrir hjón eða sambýlisfólk.