- Nánar
-
Skrifað þann Miðvikudagur, janúar 08 2014 17:58
-
Skrifað af Super User
Námskeið fræðslunefndar 2026
Öll námskeið eru auglýst með fyrirvara um næga þátttöku og tímasetningu og jafnframt með fyrirvara um innsláttarvillur í auglýsingatexta.
TAKMARKAÐ PLÁSS Á FLEST NÁMSKEIÐ!
Samantekt og lýsing
Skráning inn á
https://www.abler.io/shop/hfhordur
Knapamerki 1
Knapamerki 1 er fyrsta stigið þar sem knapi á í lok námskeiðs að hafa náð valdi á eftirfarandi atriðum:
- Að undirbúa hest rétt fyrir reið
- Geti teymt hestinn á múl eða beisli við hlið sér á feti og brokki/tölti
- Geti farið á og af baki beggja megin
- Kunni rétt taumhald og að stytta rétt í taumi
- Geti setið hest í lóðréttri (hlutlausri) ásetu á feti, tölti/brokki og hægu stökki
- Geti framkvæmt nokkrar sætisæfingar í hringtaum skv. stjórnun frá kennara
- Geti skipt á milli hlutlausrar ásetu, hálfléttrar og stígandi ásetu (1. stig stígandi ásetu)
- Kunni að skilja rétt við hest og búnað að reiðtíma loknum
Námskeiðið er tíu skipti, kennt á mánudögum í Blíðubakkahöll og hefst 12.janúar.
Verð fullorðnir: 35.500kr
Verð yngri flokkar (til og með 21 árs): 18.500kr
Kennari: Sonja Noack
Janúar: 12./ 19./ 26.
Febrúar: 2./ 9./ 16./ 23.
Mars: 2./ 9./ 16./ 23. (Próf)
Knapamerki 2
Á öðru stigi knapamerkjanna á nemandi í lok námskeiðsins að hafa náð valdi á eftirfarandi atriðum:
- Geta látið hestinn kyssa ístöð á baki og við hönd, til beggja hliða
- Riðið einfaldar gangskiptingar
- Riðið helstu reiðleiðir á reiðvelli
- Geta riðið í hlutlausri lóðréttri ásetu, hálfléttri og stígandi ásetu
- Hafa gott jafnvægi á baki hestsins og nota rétt taumhald
- Látið hestinn stoppa, standa kyrran og ganga aftur af stað
- Geta riðið á slökum taum
- Sýna það í reiðmennsku og umgengni við hestinn að hann hafi tileinkað sér rétt viðhorf til hans
- Geta riðið hesti á víðavangi, haft góða stjórn og gætt fyllsta öryggis
Námskeiðið er tólf skipti, kennt á fimmtudögum og hefst 8.janúar. Öll kennsla fer fram í stóru höllinni.
Verð fullorðnir: 40.000kr
Verð yngri flokkar: 22.000kr
Kennari: Thelma Rut Davíðsdóttir
Janúar: 8./ 15./ 22./ 29./
Febrúar: 5./ 12./ 19./ 26./
Mars: 5./ 12./ 19./ 26.
Apríl: 2. (Próf?)
Skráning á flest námskeið fara fram í gegnum Sportabler
https://www.sportabler.com/shop/hfhordur
Töltnámskeið með Ingunni Birnu!
Hið sívinsæla töltnámskeið með Ingunni Birnu verður á sínum stað! Frábært fyrir knapa sem vilja aðstoð með að þjálfa sinn hest á uppbyggilegan hátt með áherslu á tölt! Námskeiðið er í formi hópatíma og verður kennt á föstudögum. Námskeiðið verður ekki í hverri viku sem gefur nemendum góðan tíma til að æfa sig heima á milli tíma! Kennt verður á föstudögum og námskeiðið hefst 16.janúar. Námskeiðið er ætlað knöpum 21 árs og eldri.
Skráning er hafin inn á abler.io/shop/hfhordur og lýkur 11.janúar!
Kennari: Ingunn Birna Ingólfsdóttir
Janúar: 16. / 23.
Febrúar: 13. / 20.
Mars: 27.
Apríl: 10.
Verð: 24.000
Bland í poka
Bland í poka er nýtt námskeið sem hefur göngu sína í vetur! Námskeið fyrir alla sem vilja kynnast fjölbreyttum hliðum hestamennskunnar! Hér fá nemendur tækifæri til að vinna með alls konar reiðkennurum og mismunandi þema er eftir vikum! Til hvers að einblína á eitthvað eitt þegar hægt er að prófa fleira?
Meðal þess sem farið verður yfir er vinna við hendi, sætisæfingar, grunnþjálfun gangtegunda, liberty þjálfun, þjálfun fyrir keppni, vinna með brokkspírur og fleira spennandi! Kennt er í 45 mínútur í senn og eru 3-4 saman í hóp.
Námskeiðið er 15 skipti og hefst: 13.janúar. Öll kennsla fer fram í stóru höllinni.
Kennarar eru:
Ingunn Birna Ingólfsdóttir
Ragnheiður Þorvaldsdóttir
Fredrica Fagerlund
Sonja Noack
Thelma Rut Davíðsdóttir
Verð fullorðnir: 55.000
Verð 21 árs og yngri: 25.000
Skráning inn á abler.io/shop/hfhordur
Kennari: Thelma Rut Davíðsdóttir
Janúar: 8./ 15./ 22./ 29./
Febrúar: 5./ 12./ 19./ 26./
Mars: 5./ 12./ 19./ 26.
Apríl: 2. (Próf?)
- Nánar
-
Skrifað þann Miðvikudagur, janúar 08 2014 17:56
-
Skrifað af Super User
NÁMSKEIÐ ÆSKULÝÐSNEFNDAR VETURINN 2026
Öll námskeið eru auglýst með fyrirvara um næga þátttöku og tímasetningu og jafnframt með fyrirvara um innsláttarvillur í auglýsingatexta. Mæta þarf með eigin hest og búnað nema annað kemur fram.
TAKMARKAÐ PLÁSS Á FLEST NÁMSKEIÐ!
Samantek og lýsingu
Knapamerki 1
Knapamerki 1 er fyrsta stigið þar sem knapi á í lok námskeiðs að hafa náð valdi á eftirfarandi atriðum:
- Að undirbúa hest rétt fyrir reið
- Geti teymt hestinn á múl eða beisli við hlið sér á feti og brokki/tölti
- Geti farið á og af baki beggja megin
- Kunni rétt taumhald og að stytta rétt í taumi
- Geti setið hest í lóðréttri (hlutlausri) ásetu á feti, tölti/brokki og hægu stökki
- Geti framkvæmt nokkrar sætisæfingar í hringtaum skv. stjórnun frá kennara
- Geti skipt á milli hlutlausrar ásetu, hálfléttrar og stígandi ásetu (1. stig stígandi ásetu)
- Kunni að skilja rétt við hest og búnað að reiðtíma loknum
Námskeiðið er tíu skipti, kennt á mánudögum í Blíðubakkahöll og hefst 12.janúar.
Verð fullorðnir: 35.500kr
Verð yngri flokkar (til og með 21 árs): 18.500kr
Kennari: Sonja Noack
Janúar: 12./ 19./ 26.
Febrúar: 2./ 9./ 16./ 23.
Mars: 2./ 9./ 16./ 23. (Próf)
Knapamerki 2
Á öðru stigi knapamerkjanna á nemandi í lok námskeiðsins að hafa náð valdi á eftirfarandi atriðum:
- Geta látið hestinn kyssa ístöð á baki og við hönd, til beggja hliða
- Riðið einfaldar gangskiptingar
- Riðið helstu reiðleiðir á reiðvelli
- Geta riðið í hlutlausri lóðréttri ásetu, hálfléttri og stígandi ásetu
- Hafa gott jafnvægi á baki hestsins og nota rétt taumhald
- Látið hestinn stoppa, standa kyrran og ganga aftur af stað
- Geta riðið á slökum taum
- Sýna það í reiðmennsku og umgengni við hestinn að hann hafi tileinkað sér rétt viðhorf til hans
- Geta riðið hesti á víðavangi, haft góða stjórn og gætt fyllsta öryggis
Námskeiðið er tólf skipti, kennt á fimmtudögum og hefst 8.janúar. Öll kennsla fer fram í stóru höllinni.
Verð fullorðnir: 40.000kr
Verð yngri flokkar: 22.000kr
Bland í poka
Bland í poka er nýtt námskeið sem hefur göngu sína í vetur! Námskeið fyrir alla sem vilja kynnast fjölbreyttum hliðum hestamennskunnar! Hér fá nemendur tækifæri til að vinna með alls konar reiðkennurum og mismunandi þema er eftir vikum! Til hvers að einblína á eitthvað eitt þegar hægt er að prófa fleira?
Meðal þess sem farið verður yfir er vinna við hendi, sætisæfingar, grunnþjálfun gangtegunda, liberty þjálfun, þjálfun fyrir keppni, vinna með brokkspírur og fleira spennandi! Kennt er í 45 mínútur í senn og eru 3-4 saman í hóp.
Námskeiðið er 15 skipti og hefst: 13.janúar. Öll kennsla fer fram í stóru höllinni.
Kennarar eru:
Ingunn Birna Ingólfsdóttir
Ragnheiður Þorvaldsdóttir
Fredrica Fagerlund
Sonja Noack
Thelma Rut Davíðsdóttir
Verð fullorðnir: 55.000
Verð 21 árs og yngri: 25.000
Skráning inn á abler.io/shop/hfhordur
Kennari: Thelma Rut Davíðsdóttir
Janúar: 8./ 15./ 22./ 29./
Febrúar: 5./ 12./ 19./ 26./
Mars: 5./ 12./ 19./ 26.
Apríl: 2. (Próf?)
- Nánar
-
Skrifað þann Þriðjudagur, janúar 07 2014 19:06
-
Skrifað af Hans Orri Kristjánsson
Í vetur verður á ný boðið upp á knapamerkjanámskeið fyrir fullorðna í Herði. Kennt verður á öllum stigum ef næg þátttaka næst, 1 og 2 saman og svo 3 og 4. Við byrjum veturinn á að bjóða upp á stöðupróf fyrir stig 1 og 2.
Stöðuprófið er bæði skriflegt og verklegt. Nemendur koma með eigin hest. Skráning og nánari upplýsingar um stöðuprófið eru hjá Oddrúnu í síma 849-8088 og This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.. Einnig má finna upplýsingar um knapamerkin og æfingapróf á knapamerki.is. Kostnaður við prófið er 8000 kr. en tímasetning verður auglýst þegar skráning liggur fyrir.
Kennari knapamerkjanna í ár verður Oddrún Ýr Sigurðardóttir. Oddrún ætti að vera flestum Harðarmönnum kunn. Hún hefur meðal annars sinnt reiðkennslu á síðustu 10 árum bæði á vegum félagsins og víðar auk þess að dæma knapamerkjarpróf. Oddrún útskrifaðist frá Hólaskóla árið 2003.
Stefnt er að því að kennsla á knapamerkjum hefjist mánudaginn 20. janúar. Námskeiðskostnaður er svohljóðandi og miðast við u.þ.b. 16 kennslustundir.
Knapamerki 1 og 2: 30.000 kr.
Knapamerki 3: 35.000 kr.
Knapamerki 4: 43.000 kr.
Skráning skal eiga sér stað í gegnum Sportfeng (velja skráningarkerfi):
http://skraning.sportfengur.com/SkraningNamskkort.aspx?mode=add
1. Velja námskeið.
2. Velja hestamannafélag (Hörður).
3. Skrá kennitölu þátttakanda – (Ef kennitala ekki í félagaskrá, þarf að fara inná www.hordur.is og sækja um aðild).
4. Velja atburð (og hóp ef fleiri en einn hópur).
5. Setja í körfu.
6. Velja greiðslufyrirkomulag: Greiðslukort eða millifærsla. Skráning telst ekki gild nema greiðsla hafi borist.
Fleiri námskeið á vegum félagsins verða kynnt á næstu dögum hér á síðunni, meðal annars almennt keppnisnámskeið, aftur á bak, vinna í hendi og fleiri spennandi námskeið.
- Nánar
-
Skrifað þann Fimmtudagur, janúar 02 2014 21:44
-
Skrifað af Æskulýðsnefnd Harðar
Búið er að opna fyrir skráningar á námskeið æskulýðsnefndar.
Skráning skal eiga sér stað í gegnum Sportfeng (velja skráningarkerfi):
http://skraning.sportfengur.com/SkraningNamskkort.aspx?mode=add
Velja námskeið - Velja hestamannafélag (Hörður) – Skrá kennitölu þátttakanda – (Ef kennitala ekki í félagaskrá, þarf að fara inná www.hordur.is og sækja um aðild) – Velja atburð (og hóp ef fleiri en einn hópur) – Setja í körfu
Ganga frá greiðslu (ef nota skal frístundaávísun, skal fara inná Íbúagátt síns sveitarfélags og ráðstafa til Hestamannafélagsins Harðar) – Fylla inn upplýsingar um greiðanda (ef frístundaávísun, skal setja í athugasemdir, reikningsnúmer sem má millifæra á) – Velja greiðslufyrirkomulag: Greiðslukort eða millifærsla. Skráning telst ekki gild nema greiðsla hafi borist. Ef frístundaávísun er send til félagsins, mun félagið endurgreiða viðkomandi þegar greiðsla berst frá sveitarfélaginu.
Aðstoð við skráning á námskeiðin er hjá Rúnari í síma 861-4000 og netfangi This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. . Nánari upplýsingar um námskeiðin hjá viðkomandi kennara.