- Nánar
-
Skrifað þann Sunnudagur, október 11 2015 21:07
-
Skrifað af Jóna Dís Bragadóttir
Hörður er heppinn með félaga sína, en þessir frábæru kappar byrjuðu að klæða nýbgginguna að utan um helgina. Hvar værum við án svona tryggra félaga?? Þetta eru Hannes, Gunni Vals og Gunnar Örn, á mindina vantar Davíð Gunnarsson. Allir eru þeir félagar í 8villtum.

- Nánar
-
Skrifað þann Föstudagur, október 02 2015 11:47
-
Skrifað af Jóna Dís Bragadóttir

Í gær hélt Æskulýðsnefnd Harðar glæsilega uppskeruhátíð. Fjöldi manns mætti og gæddi sér á frábærum veitingum sem nefndin hafði eldað. Veittar voru viðurkennignar fyirir frábæran árangur á keppnisárinu.
Í baraflokki fyrir bestan keppnisárangur:
Helga Stefánsdóttir og Kristján Arason
Hvatningarverðlaun í barnaflokki:
Aníta Kjartansdóttir
Í unglingaflokki fyrir bestan keppnisárangur:
Harpa Sigríður Bjarnadóttir og Anton Hugi Kjartansson
Hvatningarverðlaun í unglingaflokki:
Telma Rut Davíðsdóttir
Í ungmennaflokki fyrir bestan keppnisárangur:
Súsanna Katarína Guðmundsdóttir og Hinrik Ragnar Helgason
Hvatningarverðlaun:
Hrönn Kjartansdóttir