Halldór útnefndur íþróttamaður Harðar!
- Nánar
- Flokkur: Fréttir
- Skrifað þann Miðvikudagur, mars 21 2007 12:03
- Skrifað af Super User
 Á nýafstaðinni árshátið Hestamannafélagsins Harðar var Halldór Guðjónsson útnefndur íþróttamaður Harðar fyrir árið 2006. Halldór stundar í vetur nám við Reiðkennaradeild Hólaskóla. Til hamingju Halldór, með ósk um áframhaldandi árangur á árinu.
  Á nýafstaðinni árshátið Hestamannafélagsins Harðar var Halldór Guðjónsson útnefndur íþróttamaður Harðar fyrir árið 2006. Halldór stundar í vetur nám við Reiðkennaradeild Hólaskóla. Til hamingju Halldór, með ósk um áframhaldandi árangur á árinu. 

