Þorrablót

Hið árlega þorrablót hestamannafélagsins Harðar verður haldið laugardaginn 22. janúar í Harðarbóli. Blótið hefst kl 17.00 og stendur fram á nótt. Miðaverð er Kr. 1900 Harðarmenn eru allir hvattir til að mæta. Happy hour á milli 17 og 18 Borðhald hefst kl 18.30 Lifandi músik. Miðasala í síma: Matti formaður: 6961332 Tóti: 8465905 Elías: 8981028