Dagskrá og Ráslistar Gæðingakeppni Harðar og Vís 6. Júni – 8. Júni 2008.
- Nánar
- Flokkur: Mótanefnd
- Skrifað þann Miðvikudagur, júní 04 2008 03:27
- Skrifað af Super User
-ATH! Skráningar ítölt og skeið eru opnar til og með föstudegi-
Gæðingakeppni Harðar hefst stundvísleganæstkomandi föstudag kl. 16:00 á keppni í A-flokki gæðinga. Mótanefnd villminna keppendur á að mæta tímanlega í fótaskoðun fyrir keppni og allirkeppendur skulu borga félagsgjöld fyrir árið áður en keppni hefst.
Skráningu í tölt og skeið lýkur ekki fyrr en áföstudagskvöld og geta knapar því enn skráð sig og reynt að ná lágmörkum fyrir landsmót.
Keppni í unghrossakeppni fer fram ásunnudeginum og gefst félagsmönnum kostur á að keppast um efnilegasta hrossið.Það hefur verið mikil keppni milli manna undanfarin ár og mikill heiður aðsigra unghrossakeppnina. Skráning í unghrossakeppnina verður opin fram áföstudagskvöld.
Þeir sem hafa áhuga á að skrá sig,vinsamlegast hafið samband í Harðarból í síma 566-8282 eða í síma 869-6078 eða691-9050. Skráningargjald er 3000 krónur.
Endanlegir ráslistar í tölti og skeiði verðabirtir á föstudagskvöld.
Að lokum vill mótanefnd minna foreldra ogaðstandendur á pollaflokkinn sem fer fram á sunnudaginn. Þar er þaðungmennafélagsandinn sem gildir og eru allir þátttakendur jafn lang flottastir J
Mótanefnd Harðar
Föstudagur
Kl. 16:00 ForkeppniA-flokkur Gæðinga
Hlé
ForkeppniB-flokkur Gæðinga
Laugardagur
10:00 ForkeppniTölt Meistaraflokkur
Forkeppni Tölt opinn flokkur og áhugamenn (forkeppni riðinn saman)
Matarhlé
13:00 ForkeppniUngmennaflokkur
Forkeppni Unglingaflokkur
Forkeppni Barnaflokkur
17:00 250metra skeið
150 metra skeið
100 metra skeið
19:00 ÚrslitTölt Áhugamanna
Úrslit Tölt Opinn Flokkur
Úrslit Tölt Meistara
Sunnudagur
11:00 ÚrslitUnglingaflokkur
Úrslit Barnaflokkur
Pollaflokkur
Unghrossakeppni
Kaffihlé
Úrslit B-flokkur
Úrslit Ungmennaflokkur
Úrslit A-flokkur
| A-flokkur |
|
|
| |
|
|
|
|
| |
1 | Nasi frá Kílhrauni | Elías Þórhallsson | |||
2 | Höfði frá Snjallsteinshöfða 2 | Halldór Guðjónsson | |||
3 | Djass frá Garðabæ | Sigurður Vignir Matthíasson | |||
4 | Hugur frá Grenstanga | Alexander Hrafnkelsson | |||
5 | Kopar frá Dallandi | Halldór Guðjónsson | |||
6 | Frægur frá Flekkudal | Agnar Þór Magnússon | |||
7 | Spuni frá Dufþaksholti | Auðunn Kristjánsson | |||
8 | Gáska frá Gili | Reynir Örn Pálmason | |||
9 | Ísabella frá Dæli | Sigurður Vignir Matthíasson | |||
10 | Þrumugnýr frá Hestasýn | Alexander Hrafnkelsson | |||
11 | Stýra frá Kópavogi | gyða árný helgadóttir | |||
12 | Sveipur frá Hamraendum | Vilhjálmur Þorgrímsson | |||
13 | Gautur frá Sigmundarstöðum | Aðalsteinn Reynisson | |||
14 | Hringur frá Hvoli | Halldóra Sif Guðlaugsdóttir | |||
15 | Ástareldur frá Stekkjarholti | Daníel Örn Sandholt | |||
16 | Hyllir frá Hvítárholti | Súsanna Ólafsdóttir | |||
17 | Sesar S frá Seljabrekku | Reynir Örn Pálmason | |||
18 | Þokki frá Þúfu | Elías Þórhallsson | |||
19 | Venus frá Brúarreykjum | Arnar Logi Lúthersson | |||
20 | Ör frá Litla-Dal | Íris Fríða Eggertsdóttir | |||
21 | Seyðir frá Hafsteinsstöðum | Þorvarður Firiðbjörnsson | |||
22 | Skafl frá Norður-Hvammi | Sigurður Vignir Matthíasson | |||
23 | Dropi frá Dalbæ | Þorvarður Firiðbjörnsson | |||
24 | Baldvin frá Stangarholti | Reynir Örn Pálmason | |||
25 | Garpur frá Torfastöðum II | Súsanna Ólafsdóttir | |||
|
|
|
|
| |
|
|
|
|
| |
| B-flokkur |
|
|
| |
|
|
|
|
| |
1 | Magni frá Mosfellsbæ | Hinrik Gylfason | |||
2 | Frosti frá Hamrafossi | Sigurgeir Jóhannsson | |||
3 | Þyrill frá Strandarhjáleigu | Hallgrímur Óskarsson | |||
4 | Steind frá Efri-Brú | Ragnhildur Haraldsdóttir | |||
5 | Þumall frá Stóra-Hofi | Anna S. Valdemarsdóttir | |||
6 | Kraftur frá Varmadal | Grettir Jónasson | |||
7 | Spes frá Ragnheiðarstöðum | Sveinfríður Ólafsdóttir | |||
8 | Hrafnagaldur frá Hvítárholti | Ragnheiður Þorvaldsdóttir | |||
9 | Nasi frá Kvistum | Sigurður Vignir Matthíasson | |||
10 | Djákni frá Stekkjardal | Þorvarður Firiðbjörnsson | |||
11 | Vaka frá Þorláksstöðum | Höskuldur Þráinsson | |||
12 | Brenna frá Hæli | Eysteinn Leifsson | |||
13 | Ör frá Seljabrekku | Halldór Guðjónsson | |||
14 | Sproti frá Múla 1 | Katrín Sif Ragnarsdóttir | |||
15 | Óttar frá Hvítárholti | Súsanna Ólafsdóttir | |||
16 | Klaki frá Blesastöðum 1A | Játvarður Ingvarsson | |||
17 | Gutti Pet frá Bakka | Alexander Hrafnkelsson | |||
18 | Æsa frá Flekkudal | Sigurður Sigurðarson | |||
19 | Þytur frá Þorláksstöðum | Bjarni Kristjánsson | |||
20 | Barónessa frá Blönduósi | Svavar Dór Ragnarsson | |||
21 | Mön frá Lækjamóti | Sigurður S Pálsson | |||
22 | Lögg frá Flekkudal | Birna Tryggvadóttir | |||
23 | Knarri frá Kópavogi | Elías Þórhallsson | |||
24 | Sindri frá Oddakoti | Vilhjálmur Þorgrímsson | |||
|
|
|
|
| |
|
|
|
|
| |
| Barnaflokkur |
|
| ||
|
|
|
|
| |
1 | Máttur frá Gíslholti | Þórdís Rögn Jónsdóttir | |||
2 | Hrókur frá Enni | Harpa Sigríður Bjarnadóttir | |||
3 | Fagri-Blakkur frá Kanastöðum | Auðunn Hrafn Alexandersso | |||
4 | Glaður frá Vatnsenda | Hulda Kolbeinsdóttir | |||
5 | Gýmir frá Grund II | Katrín Sveinsdóttir | |||
6 | Blesi frá Skriðulandi | Hrefna Guðrún Pétursdóttir | |||
7 | Hörður frá Eskiholti II | Rakel Dóra Sigurðardóttir | |||
8 | Trítill frá Kílhrauni | Magnea Rós Svansdóttir | |||
9 | Spori frá Ragnheiðarstöðum | Páll Jökull Þorsteinsson | |||
|
|
|
|
| |
|
|
|
|
| |
| Unglingaflokkur |
|
| ||
|
|
|
|
| |
1 | Bragi frá Keflavík | María Gyða Pétursdóttir | |||
2 | Barónessa frá Blönduósi | Svavar Dór Ragnarsson | |||
3 | Glæsir frá Feti | Sigurgeir Jóhannsson | |||
4 | Drómi frá Reykjakoti | Hildur Kristín Hallgrímsdóttir | |||
5 | Frami frá Víðidalstungu II | Arnar Logi Lúthersson | |||
6 | Djákni frá Útnyrðingsstöðum | Grímur Óli Grímsson | |||
7 | Gáski frá Hvassafelli | Guðrún Dögg Sveinbjörnsdóttir | |||
8 | Spennir frá Langholti | Harpa Snorradóttir | |||
9 | Lundi frá Vakurstöðum | Ingibjörg Sigríður Guðjónsdóttir | |||
10 | Ormur frá Sigmundarstöðum | Leó Hauksson | |||
11 | Nökkvi frá Sauðárkróki | Rósa Borg Guðmundsdóttir | |||
12 | Geisli frá Lækjarbakka | Daníel Örn Sandholt | |||
13 | Þór frá Þúfu | Lilja Ósk Alexandersdóttir | |||
14 | Bjarmi frá Mosfellsbæ | Margrét Sæunn Axelsdóttir | |||
15 | Haddi frá Akureyri | Hinrik Ragnar Helgason | |||
16 | Freyr frá Hlemmiskeiði 3 | Rut Margrét Guðjónsdóttir | |||
|
|
|
|
| |
|
|
|
|
| |
| Ungmennaflokkur |
|
| ||
|
|
|
|
| |
1 | Þokki frá Húsatóftum | Saga Brá Davíðsdóttir | |||
2 | Haki frá Hörgshóli | Ólafur Þórisson | |||
3 | Úlfur frá Varmalæk | Sara Rut Sigurðardóttir | |||
4 | Stjarni frá Blönduósi | Linda Rún Pétursdóttir | |||
5 | Freyr frá Vorsabæ II | Rakel Ásgeirsdóttir | |||
6 | Oddkell frá Sigmundarstöðum | Halldóra Sif Guðlaugsdóttir | |||
7 | Dagfinnur frá Blesastöðum 1A | Sigríður Sjöfn Ingvarsdóttir | |||
8 | Erla frá Reykjavík | Þórhallur Dagur Pétursson | |||
9 | Sveigur frá Varmadal | Jóhanna Jónsdóttir | |||
10 | Gustur frá Lækjarbakka | Grettir Jónasson | |||
11 | Gola frá Háholti | Halldóra H Ingvarsdóttir | |||
12 | Blossi frá Syðsta-Ósi | Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir | |||
13 | Víxill frá Syðra-Seli | Tinna Björg Hallsdóttir | |||
|
|
|
|
| |
|
|
|
|
| |
| Tölt Meistaraflokkur |
|
| ||
|
|
|
|
| |
1 | Snarfari frá Vorsabæjarhjáleigu | Anna S. Valdemarsdóttir | |||
2 | Gutti Pet frá Bakka | Alexander Hrafnkelsson | |||
3 | Klaki frá Blesastöðum 1A | Játvarður Ingvarsson | |||
4 | Nasi frá Kvistum | Sigurður Vignir Matthíasson | |||
5 | Eining frá Lækjarbakka | Lena Zielinski | |||
6 | Hreinn frá Votmúla 1 | Anna S. Valdemarsdóttir | |||
7 | Dröfn frá Höfða | Birgitta Dröfn Kristinsdóttir | |||
8 | Hrafnagaldur frá Hvítárholti | Ragnheiður Þorvaldsdóttir | |||
9 | Askja frá Brattholti | Játvarður Ingvarsson | |||
10 | Nátthrafn frá Dallandi | Halldór Guðjónsson | |||
|
|
|
|
| |
|
|
|
|
| |
| Tölt 1.flokkur og áhugamannaflokkur | ||||
|
|
|
|
| |
1 | Haddi frá Akureyri | Hinrik Ragnar Helgason | |||
2 | Barónessa frá Blönduósi | Svavar Dór Ragnarsson | |||
3 | Kveðja frá Stekkjardal | Linda Rún Pétursdóttir | |||
4 | Erpir frá Mið-Fossum | Ómar Pétursson | |||
5 | Djákni frá Stekkjardal | Þorvarður Firiðbjörnsson | |||
6 | Sindri frá Oddakoti | Vilhjálmur Þorgrímsson | |||
7 | Magni frá Mosfellsbæ | Hinrik Gylfason | |||
8 | Sesar S frá Seljabrekku | Reynir Örn Pálmason | |||
9 | Knarri frá Kópavogi | Elías Þórhallsson | |||
10 | Stormur frá Svalbarðseyri | Sigurður V. Ragnarsson | |||
11 | Komma frá Kringlu | Ingibjörg Einarsdóttir | |||
12 | Vaka frá Þorláksstöðum | Höskuldur Þráinsson | |||
13 | Mön frá Lækjamóti | Sigurður S Pálsson | |||
14 | Alki frá Akrakoti | Tómas Örn Snorrason | |||
15 | Tinni frá Þorláksstöðum | Kristján Bjarnason | |||
16 | Fjölnir frá Brekkum | Hannes Sigurjónsson | |||
17 | Brenna frá Hæli | Eysteinn Leifsson | |||
18 | Tindur frá Múlakoti | Ólöf Guðmundsdóttir | |||
19 | Jesper frá Leirulæk | Sigurður Ólafsson | |||
20 | Þróttur frá Fróni | Arna Ýr Guðnadóttir | |||
21 | Steind frá Efri-Brú | Ragnhildur Haraldsdóttir | |||
|
|
|
|
| |
|
|
|
|
| |
| 100 metra skeið |
|
| ||
|
|
|
|
| |
1 | Gautur frá Sigmundarstöðum | Aðalsteinn Reynisson | |||
2 | Askur frá Efsta-Dal I | Guðrún Elín Jóhannsdóttir | |||
3 | Máni frá Skíðbakka 1 | Jóhann Þór Jóhannesson | |||
4 | Dalla frá Dallandi | Halldór Guðjónsson | |||
5 | Ástareldur frá Stekkjarholti | Daníel Örn Sandholt | |||
6 | Hugur frá Grenstanga | Alexander Hrafnkelsson | |||
7 | Óðinn frá Efsta-Dal I | Guðrún Elín Jóhannsdóttir | |||
|
|
|
|
| |
|
|
|
|
| |
| 150 metra skeið |
|
| ||
|
|
|
|
| |
1 | Gráni frá Grund | Jóhann Þór Jóhannesson | |||
2 | Galdur frá Grund II | Auðunn Kristjánsson | |||
3 | Dynur frá Kjarnholtum I | Sigurður Vignir Matthíasson | |||
4 | Álma frá Álftárósi | Tómas Örn Snorrason | |||
5 | Askur frá Efsta-Dal I | Guðrún Elín Jóhannsdóttir | |||
6 | Hrafnar frá Efri-Þverá | Þráinn Ragnarsson | |||
7 | Spuni frá Dufþaksholti | Auðunn Kristjánsson | |||
8 | Gassi frá Mosfellsbæ | Þráinn Ragnarsson | |||
9 | Ástareldur frá Stekkjarholti | Jóhann Þór Jóhannesson | |||
10 | Gautur frá Sigmundarstöðum | Aðalsteinn Reynisson | |||
11 | Neisti frá Köldukinn | Kjartan Ólafsson | |||
12 | Losti II frá Norður-Hvammi | Axel Geirsson | |||
13 | Sara frá Reykjavík | Jón Guðmundsson | |||
14 | Gletta frá Bringu | Kristinn Bjarni Þorvaldsson | |||
|
|
|
|
| |
|
|
|
|
| |
| 250 metra skeið |
|
| ||
|
|
|
|
| |
1 | Hugur frá Grenstanga | Alexander Hrafnkelsson | |||
2 | Máni frá Skíðbakka 1 | Jóhann Þór Jóhannesson | |||
3 | Óðinn frá Efsta-Dal I | Guðrún Elín Jóhannsdóttir | |||
4 | Dalla frá Dallandi | Halldór Guðjónsson |