Dagskrá!!!
- Nánar
- Flokkur: Mótanefnd
- Skrifað þann Föstudagur, júní 08 2007 17:39
- Skrifað af Super User
Dagskrá Gæðingakeppni Harðar
Fimmtudagur
Kl 19:30
A-Flokkur forkeppni
Föstudagur
kl 18:00
Forkeppni Tölt
Opin flokkur
Meistarar
Skeið 150 metrar
250 metrar
B-úrslit Tölt opinn flokkur
100 metra skeið
Laugardagur
10:00 Ungmenni
B-flokkur hestar 1-13
Hádegishlé
13:00 B-flokkur hestar 14-25
Unglingar
15 mín kaffipása
Börn
18:00 Skóflustunga að nýrri reiðhöll Harðarmanna, Formaður Harðar og Bæjarstjóri Mosfellsbæjar
19:00 Unghrossakeppni (úrslit strax á eftir)
20:00 Tölt opinn flokkur úrslit
20:30 Tölt meistarar Úrslit
Eftir skóflustunga byrja grillmeistarar Harðar að grilla stórsteiktur og úrvalstilboð á mat og drykk í tilefni af upphafi á byggingu nýrrar reiðhallar. Grill og öl á tilboði frameftir kvöldi og svo mætir DJ Bender og heldur uppi grillandi fjöri !!!
Sunnudagur
Kl 13:00 Úrslit
Unglingaflokkur
B-flokkur áhugamanna
B-flokkur atvinnumanna
Börn
Kaffihlé, 20 mín
A-flokkur áhugamanna
Ungmenni
A-flokkur Opin