Unglingalandsmót

Unglingalandsmótið verður haldið um verslunarmannahelgina þann 4. - 6. ágúst. Þáttakendur eru á alrinum 11-18 ára keppt verður í fjórgangi og tölti... Hestamannafélagið Þjálfi sér um þessa keppni og mun hún fara fram á laugardeginum 5.ágúst og hefjast með forkeppni kl:10.30. Skráningargjald er 5.500 kr á mótið og er allt innifalið í því ,tjaldsvæði og öll afþreying. Frekari upplýsingar gefur Marinó Aðalsteinsson gsm.896-0593 formaður Þjálfa . Skráning fer fram á ulm.is og þar eru frekari upplýsingar um mótið.