- Nánar
-
Flokkur: Mótanefnd
-
Skrifað þann Þriðjudagur, maí 24 2005 08:29
-
Skrifað af Mótanefnd
Hestamannafélagið Hörður Kynnir
Opið Stórmót Hestamanna í Mosfellsbæ - Íslandsbankamót Harðar -
Dagana 2-5 júní
Keppt verður í eftirfarandi greinum:
A fl. Atvinnumenn/áhugamenn
B fl. Atvinnumenn/áhugamenn
Ungmennaflokkur
Unglingaflokkur
Barnaflokkur
Opinn Unghrossakeppni
Tölt Meistarar/opinn/2. fl.
100 m fljúgandi skeið
Fyrsta sæti í öllum verðlaunaflokkum gefur verðlaun að verðmæti.... 50.000 kr eða meira.
Meðal Verðlauna er:
Vegleg peningarverðlaun í töltkeppnum og skeiði
Lazy boy stóll frá Valhúsgögnum
Spænir að verðmæti 50. þúsund frá hestalist
Flugferð út í heim f. Tvo.
Skráning er 29. maí í félagsheimili Harðar frá kl 18 til 22 og mánudaginn 30. maí kl. 19 til 22. Einnig verður hægt að skrá í síma 566-8282. Greiða skal skráningargjöld við skráningu. Þeir sem skrá í síma borga með kortanúmeri.
Einungis verður hægt að skrá á auglýstum tíma.
Skráningargjald:
Unglingar, Ungmenni og fullorðnir 3000 kr. Skráningin.
Börn 2000 kr.
Nánari upplýsingar hjá:
Sigga í síma 869-6078, Palla 893-3702 og Tóta 846-5905.