Úrslit Opna Ísspors Íþróttamóts Harðar WR

Opna Ísspor íþróttamót Harðar fór fram dagana 20.-22.mai í mikilli rigningu. Skráning á mótið var þokkaleg og mikið um góð hross. Viljum við þakka þeim aðilum sem styrktu þetta mót og öllum þeim starfsmönnum sem lögðu sitt að mörkum. Úrslit urðu eftirfarandi: Barnaflokkur: Fjórgangur. 1.Ragnar Tómasson Frosti frá Glæsibæ 6,32 2.Edda Hrund Hinriksdóttir Ísak frá Ytri Bægisá 6,20 3.Arna Ýr Guðnadóttir Dagfari frá Hvammi 6,0 4.Ragnar Bragi Sveinsson Loftfari frá Laugarvöllum 5,92 5.Sebastian Sævarsson Svartur frá Síðu 5,53 Tölt. 1.Arna Ýr Guðnadóttir Dagfari frá Hvammi 6,21 2.Edda Hrund Hinriksdóttir Ísak frá Ytri Bægisá 6,08 3.Ragnar Bragi Sveinsson Loftfari frá Laugarvöllum 5,75 4.Teitur Árnason Roði frá Finnstöðum 5,69 5.Ragnar Tómasson Alex frá Forsæti 5,21 Íslenska tvíkeppni: Edda Hrund Hinriksdóttir Stigahæsti knapi: : Edda Hrund Hinriksdóttir Unglingaflokkur: Fjórgangur. 1.Linda Rún Pétursdóttir Aladín frá Laugardælum 6,47 2.Valdimar Bergstað Blær frá Fagrabæ 6,02 3.Halldóra Ingvarsdóttir Geysir frá Stóru Hildisey 5,40 4.Marissa Pinal Lilja frá Garðabæ 5,37 5.Sigríður Sjöfn Ingvarsdóttir Freyr frá Vorsabæ 4,30 Tölt. 1.Linda Rún Pétursdóttir Aladín frá Laugardælum 6,22 2.Valdimar Bergstað Sólon frá Sauðárkróki 5,89 3.Sigríður Sjöfn Ingvarsdóttir Freyr frá Vorsabæ 5,11 4.Brynhildur Sighvatsdóttir Léttir frá Hofstöðum 4,41 Íslensk tvíkeppni: Linda Rún Pétursdóttir Stigahæsti knapi: Linda Rún Pétursdóttir Ungmennaflokkur. Fjórgangur. 1.Ragnhildur Haraldsdóttir Ösp frá Kollaleiru 6,09 2.Halldóra Sif Guðlaugsdóttir Mökkur frá Björgum 6,05 3.Ari B Jónsson Adam frá Götu 6,02 4.Unnur Gréta Ásgeirsdóttir Hvinur frá Syðra Fjalli 5,99 Tölt. 1.Unnur Gréta Ásgeirsdóttir Hvinur frá Syðra Fjalli 6,04 2.Ari B Jónsson Adam frá Götu 5,83 3.Halldóra Sif Guðlaugsdóttir Mökkur frá Björgum Fimmgangur. 1.Arna Ýr Guðnadóttir Neisti frá Efri Rauðalæk 5,90 2.Valdimar Bergstað Nótt frá Efri Gegnishólum 5,85 3.Halldóra Sif Guðlaugsdóttir Hlátur frá Þórseyri 5,84 4.Teitur Árnason Prúður frá Kotströnd 5,70 5.Ragnar Tómasson Dreki frá Syðra Skörðugili 5,62 Gæðingaskeið. 1.Ari B Jónsson Skafl frá Norður Hvammi 75,8 stig 2.Teitur Árnason Prúður frá Kotströnd 60,1 stig 3.Arna Ýr Guðnadóttir Neisti frá Efri Rauðalæk 59,0 stig 4.Ragnar Tómasson Dreki frá Syðra Skörðugili 43,8 stig 5.Ragnhildur Haraldsdóttir Von frá Vakurstöðum 24,7 stig Íslensk tvíkeppni: Ari B Jónsson Stigahæsti knapi: Ari B Jónsson Íslensk skeiðtvíkeppni: Teitur Árnason 2.flokkur: Fjórgangur. 1.Helle Laks Kyndill frá Dallandi 6,04 2.Rakel Sigurhansdóttir Strengur frá Hrafnkelsstöðum 5,77 3.Saga Steinþórsdóttir Ormur frá Álfhólum 5,51 4.Bjarni Þór Broddason Örvar frá Stóra Hofi 5,33 5.Anna Bára Ólafsdóttir Rák frá Byrgisskarði 5,31 Tölt. 1.Helle Laks Spaði frá Kirkjubæ 6,46 2.Róbert Einarsson Þröstur frá Hóli 5,95 3.Rakel Sigurhansdóttir Strengur frá Hrafnkelsstöðum 5,49 4.Jakob Jónsson Komma frá Akureyri 5,28 5.Ásgeir Heiðar Þorri frá Forsæti 4,89 Íslensk tvíkeppni: Rakel Sigurhansdóttir Stigahæsti knapi: Helle Laks 1.flokkur: Fjórgangur. 1. Einar Reynirsson Rökkver frá Sigmundastöðum 6,24 2. Játvarður Ingvarsson Klaki frá Blesastöðum 6,14 3. Rósa Valdimarsdóttir Hrafnar frá Álfhólum 6,10 4. Þorvarður Friðbjörnsson Vikivaki frá Enni 5,94 5. Birgitta Magnúsdóttir Svipur frá Mosfellsbæ 5,27 Tölt. 1.Hinrik Bragason Glæsir frá Ytri Hofdölum 6,73 2.Björn Ólafsson Fróði frá Hnjúki 6,233 3.Þorvarður Friðbjörnsson Vikivaki 6,225 4.Rakel Róbertsdóttir Darri frá Reykjavík 5,78 5.Elías Þórhallsson Elva frá Mosfellsbæ 5,55 Tölt T2 1.Þórir Örn Grétarsson Skeggi frá Búlandi 5,40 2.Játvarður Ingvarsson Nagli frá Ármóti 4,85 3.Ari B Jónsson Þytur frá Krithól 3,60 Fimmgangur. 1.Hinrik Bragason Gáski frá Ketu 6,45 2.Hulda Gústafsdóttir Ýlir frá Engihlíð 6,43 3.Játvarður Ingvarsson Nagli frá Ármóti 6,0 4.Eysteinn Leifsson Erpur frá Keldudal 5,74 5.Þórir Örn Grétarsson Brimgeir frá Bringu 5,60 Gæðingaskeið 1.Marteinn Valdimarsson Kjarkur frá Hnjúki 78,2 stig 2.Rakel Róbertsdóttir Magni frá Búlandi 76,2 stig 3.Björgvin Jónsson Eldur frá Vallanesi 75,2 stig 4.Eysteinn Leifsson Skuggi frá Barkastöðum 52,3stig 5.Hlynur Þórisson Elding frá Tóftum 48,5stig Íslensk tvíkeppni: Þorvarður Friðbjörnsson Stigahæsti knapi: Þórir Örn Grétarsson Íslensk skeiðtvíkeppni: Rakel Róbertsdóttir Meistaraflokkur: Fjórgangur. 1.Halldór Guðjónsson Vonandi frá Dallandi 7,01 2.Dagur Benónýsson Silfurtoppur frá Lækjarmóti 6,89 3.Birgitta Magnúsdóttir Óðinn frá Köldukinn 6,35 4.Elías Þórhallsson Stígandi frá Leysingjastöðum 6,32 5.Björg Ólafsdóttir Sörvi frá Ingólfshvoli 6,32 Tölt. 1.Halldór Guðjónsson Vonandi frá Dallandi 7,08 2.Erla Guðný Gylfadóttir Smyrill frá Stokkhólma 6,73 3.Jón Ólafur Guðmundsson Brúnka frá Varmadal 6,69 4.Einar Reynirsson Rökkver frá Sigmundarstöðum 6,59 5.Birgitta Magnúsdóttir Óðinn frá Köldukinn 6,58 Fimmgangur. 1.Vignir Siggeirsson Kengála frá Brattavöllum 6,67 Gæðingaskeið 1.Jóhann Þór Jóhannesson Gráni frá Grund 69,9 stig 150m skeið. 1.Rakel Róbertsdóttir Magni frá Búlandi 16,8 sek 2.Jóhann Þór Jóhannesson Gráni frá Grund 16,9 sek 3.Björgvin Jónsson Eldur frá Vallanesi 17,9 sek 250m skeið 1.Þórir Örn Grétarsson Þristur frá Svignaskarði 27,9 sek Kveðja Mótanefnd Harðar.