- Nánar
-
Flokkur: Mótanefnd
-
Skrifað þann Fimmtudagur, maí 20 2004 11:01
-
Skrifað af Mótanefnd
Þeir sem mæta í úrslit á laugardaginn 22.mai. Opna Ísspor íþróttamót Harðar.
Þeir sem mæta í úrslit á laugardaginn 22.mai í fjórgangi og fimmgangi eru eftirtaldir:
Fjórgangur barna:
1. Edda Hrund Hinriksdóttir Ísak frá Ytri-Bægisá 2 eink:6,0
2. Ragnar Tómasson Frosti frá Glæsibæ eink: 5,93
3. Arna Ýr Guðnadóttir Dagfari frá Hvammi eink: 5,77
4. Ragnar Bragi Sveinsson Loftfari frá Laugavöllum eink: 5,70
5. Sebastian Sævarsson Svartur frá Síðu eink: 5,63
Fjórgangur unglinga:
1.Linda Rún Pétursdóttir Aladín frá Laugardælum eink:6,23
2.Halldóra H Ingvarsdóttir Geysir frá Stóru Hildisey eink: 5,23
3.Sigríður Sjöfn Ingvarsdóttir Freyr frá Vorsabæ eink: 5,13
4.þórhallur Dagur Pétursson Hilmir frá Skipanesi eink: 4,93
5.Marissa Pinal Lilja Garðabæ eink: 4,90
Fjórgangur ungmenna:
1Halldóra Sif Guðlaugsdóttir Mökkur frá Björgum eink:5,93
2Ragnhildur Haraldsdóttir Ösp frá Kollaleiru eink: 5,90
3Ari Björn Jónsson Þytur frá Krithóli eink:5,87
4Gunnar Már Jónsson Embla frá Miklabæ eink:5,70
5Unnur Gréta Ásgeirsdóttir Hvinur frá Syðra-Fjalli I eink.4,43
Fjórgangur 2.flokkur:
1.Helle Laks Kyndill frá Dallandi eink: 5,67
2.Saga Steinþórsdóttir Ormur frá Álfhólum eink:5,50
3.Rakel Sigurhansdóttir Strengur frá Hrafnkelsstöðum 1 eink:5,33
4.Bjarni Þór Broddason Örvar frá Stóra-Hofi eink:5,27
5.Anna Bára Ólafsdóttir Rák frá Byrgisskarði eink:5,20
Fjórgangur 1.flokkur:
1.Einar Reynisson Rökkver frá Sigmundarstöðum eink:6,07
2.Rósa Valdimarsdóttir Hrafnar frá Álfhólum eink:6,00
3Þorvarður Firiðbjörnsson Negró frá Melum II eink:5,97
4.Játvarður Ingvarsson Klaki frá Blesastöðum 1A eink:5,97
5.Birgitta Magnúsdóttir Svipur frá Mosfellsbæ eink:5,83
Fjórgangur meistaraflokkur:
1.Halldór Guðjónsson Vonandi frá Dallandi eink:6,60
2.Dagur Benonýsson Silfurtoppur frá Lækjamóti eink:6,57
3.Birgitta Magnúsdóttir Óðinn frá Köldukinn eink:6,50
4.Elías Þórhallsson Stígandi frá Leysingjastöðum II eink:6,10
5.Björg Ólafsdóttir Sörvi frá Ingólfshvoli eink:5,80
Fimmgangur ungmennaflokkur:
1.Ragnar Tómasson Dreki frá Syðra-Skörðugili eink:5,67
2.Halldóra Sif Guðlaugsdóttir Hlátur frá Þórseyri eink:5,63
3.Teitur Árnason Prúður frá Kotströnd eink:5,57
4.Valdimar Bergstað Nótt frá Efri-Gegnishólum eink:5,43
5. Arna Ýr Guðnadóttir Neisti frá Efri-Rauðalæk eink: 5,30
Fimmgangur 1.flokkur:
1.Hinrik Bragason Gáski frá Ketu eink:6,23
2.Hulda Gústafsdóttir Ýlir frá Engihlíð eink:5,93
3.Eysteinn Leifsson Erpur frá Keldudal eink:5,93
4.Þórir Örn Grétarsson Brimgeir frá Bringu eink:5,87
5.Játvarður Ingvarsson Nagli frá Ármóti eink:5,80
Fimmgangur meistarflokkur:
1.Viðar Ingólfsson Riddari frá Krossi eink:7,07
2.Vignir Siggeirsson Kengála (Sveifla) frá Brattavöllum eink:6,67
3.Súsanna Ólafsdóttir Flugar frá Hvítárholti eink:6,2
Úrslit gæðigaskeið ungmennaflokkur:
1.Ari Björn Jónsson Skafl 14v Norður Hvammur Stig:75,80
2.Teitur Árnason Prúður 13v Kotströnd stig 60,10
3.Arna Ýr Guðnadóttir Neisti 6v Efri Rauðalækur stig 59,00
4.Ragnar Tómasson Dreki 12v Syðra Skörðugil stig 43,80
5.Ragnhildur Haraldsdóttir Von 7v Vakursstaðir stig 24,70
Úrslit gæðingaskeið 1.flokkur:
1.Marteinn Valdimarsson Kjarkur 14v Hnjúkur stig:78,20
2.Rakel Róbertsdóttir Magni 15v Búlandi stig. 76,20
3.Björgvin Jónsson Eldur 12v Vallanesi stig: 75,20
4.Eysteinn Leifsson Skuggi 11v Barkarstaðir stig: 52,30
5.Hlynur Þórisson Elding 12v Tóftum stig: 48,50
Úrslit gæðingaskeið meistarar:
1.Jóhann Þór Jóhannesson Gráni 12v Grund stig: 69,90