- Nánar
-
Flokkur: Mótanefnd
-
Skrifað þann Miðvikudagur, maí 12 2004 11:41
-
Skrifað af Mótanefnd
Opna Ís-Spor Íþróttamót Harðar verður haldið dagana 20.-22. maí. Opna Ís-Spor Íþróttamót Harðar 2004
Opna Ís-Spor Íþóttamót Harðar verður haldið dagana 20.-22. maí næstkomandi að Varmárbökkum. Skráning fer fram í félagsheimilinu Harðarbóli og í síma 566-8282 fimmtudaginn 13. maí og föstudaginn 14. maí frá klukkan 18:30 til 20:30. Ekki verður tekið á móti skráningum eftir það.
Öll hross sem taka þátt í mótinu verða að vera grunnskráð í Feng.
Skráningargjöld eru eftirfarandi:
Fullorðnir: 1. grein 3.000,- 2,3,4 grein 2.500,-kr frítt eftir það
Ungmenni: 2,000-kr
Unglingar: 2.000,-kr
Börn: 1000,-kr
Keppt verður eftirfarandi greinum:
Fullorðnir:
Meistaraflokkur
-Fjórgangur
-Fimmgangur
-Tölt
-Gæðingaskeið
1.flokkur
-Fjórgangur
- Fimmgangur
-Tölt
-Gæðingaskeið
-Slaktaumatölt
2.flokkur
- Fjórgangur
-Fimmgangur
-Tölt
Ungmennaflokkur
-Fjórgangur
-Fimmgangur
-Tölt
-Gæðingaskeið
Unglingaflokkur
-Fjórgangur
-Tölt
Barnaflokkur
-Fjórgangur
-Tölt
Skeið
-150.m skeið
-250.m skeið
Mótanefnd áskilur sér þann rétt að fella niður greinar eða flokka ef næg þáttaka fæst ekki.
Kveðja mótanefnd Harðar.