Firmakeppni-úrslit

Góðar skráningar í Firmakeppni Harðar. Firmakeppni Harðar fór fram í dag í blíðskapar veðri. Mikið var um skráningar og mjög flottir hestar í öllum flokkum. Úrslit eru eftirfarandi: Pollar Þórólfur Sigurðsson Þrenna frá Höskuldsstöðum 8v Aníta Lind Björnsdóttir Sunna 18v Guðmundur Hreiðar Björnsson Blesi 18v Halla Margrét Dísa frá Keldulandi 9v Barnaflokkur 1. Sebastian Sævarsson Svartur frá Síðu Tannlæknastofa Guðjóns Valgeirssonar 2. Leó Hauksson Klakkur frá Laxárnesi Ískraft 3. Hildur Þórisdóttir Skuggi 8v fr Kúskerpi Eysteinn Leifsson hestaútflutningar 4. Kristín Kristmundsdóttir Vigri Vilhjálmur Þórarinsson Litlu Tungu 5. Ingibjörg S Guðjónsdóttir Svalur Hestar og Menn Unglingaflokkur 1. Þórhallur Dagur Pétursson Hilmir Skipane Drösull dýralækningar 2. Sigurður H Örnólfsson Már 9v Hestar.net 3. Lísbet Guðmundsdóttir Valur 13v Vélaver Magnúsar 4. Berglind Birgisdóttir Tarzan 8v Söðlasmiðurinn Mosó 5. Fía Ruth Guðmundsdóttir Þristur 8v Ísfugl Ungmenni 1. Ari B Jónsson Adam frá Götu Á. Guðmundsson 2. Ragnhildur Haraldsdóttir Ösp frá Kollalei Sólgarður 3. Íris Fríða Eggertsdóttir Blesi fr Skriðul Búnaðarsamband Kjalarnesþings 4. Halldóra Sif Guðlaugsdóttir Villirós frá Hvítárnesi Félagsheimilið Hlégarður 5. Gunnar Már Jónsson Embla frá Miklabæ Nói og Siríus Kvennaflokkur 1. Ásta B Benediktsdóttir Snót frá Akureyri Íslandsbanki Mosfellsbæ 2. Berglind Inga Árnadóttir Elva frá Mosfellsbæ Spónarval-Hestalist 3. Guðríður Gunnarsdóttir Fróði frá Hnjúki Gúmmívinnustofan 4. Rakel Sigurhansdóttir Strengur frá Hrafnkellstöðum Grillvagninn 5. Magnea Rós Axelsdóttir Rúbín frá Mosfellsbæ Gámaþjónustan Karlaflokkur 1. Birkir Jónsson Gyðja frá Vindási Söluturninn Snæland 2. Hlöðver(Toddi)Hlöðversson Hreimur 11v Pizzabær 3. Björn Ólafsson Seifur frá Þúfu Barki 4. Guðmundur Björgvinsson Þráðbeinn 6v Hafnarsandur 5. Ingvar Ingvarsson Fengur frá Lágafelli Meðalfell Sigurdór Gíslason Heldrimannaflokkur 1. Hreinn Ólafsson Blær 16v KB banki 2. Örn Ingólfsson Stormur frá Lækjarmóti Penninn 3. Guðmundur Jóhannsson Von frá Gröf Íslenskir aðalverktakar 4. Kristján Þorgeirsson Loftur frá Mosfellsbæ Hreyfill 5. Óli Antonsson Klökk frá Kiðafelli Humarhúsið 6. Þorleifur Ólafsson Rökkvi frá Ríp Fuglakynbótabúið Reykjum Atvinnumannaflokkur 1. Guðlaugur Pálsson Gustur frá Lækjarbotnum Áslákur sveitakrá 2. Þorvarður Friðbjörnsson Dropi frá Dalbæ Ísdekk 3. Súsanna Ólafsdóttir Garpur frá Torfastöðum Grillnesti 4. Friðdóra Friðriksdóttir Þröstur frá Blesastöðum Blómastofan Hlín Mosfellsbæ 5. Lúther Guðmundsson Glæsir frá Neistastöðum Tannlæknastofa Þórarins Jónssonar Kveðja Mótanefnd Harðar