Opna Hrímnismót Harðar

hrimnir logo

Opna Hrímnismót Harðar ( 3 vetrarmót )

verður haldið laugardaginn 20 apríl kl 12.00. Mótið verður haldið úti nema að polla flokkarnir verða inn. Skráning verður í reiðhöllinn frá kl 11.00 – 12.00.

 Keppt verður í eftirfarandi flokkum :

Pollar teymdir

Pollar ríða einir

Börn

Unglingar

Ungmenni

Nýliðar ( alveg óreynt keppnisfólk )

Konur 2

Konur 1

Karlar 2

Karlar 1

Opin flokkur