- Nánar
- 
										Flokkur: Mótanefnd						
- 
		Skrifað þann Miðvikudagur, maí 07 2003 07:00		
- 
				
							Skrifað af Mótanefnd				
Opna EJS íþróttamót Harðar (WR)verður haldið að Varmárbökkum þann 16 og 17 maí næstkomandi.
Keppt verður í öllum helstu flokkum ásamt 150m og 250m skeiði ef næg þátttaka næst.
Skráning í Harðarbóli mánudaginn 12 maí milli kl 19 og 22.  Einnig verður hægt að greiða símleiðis með kreditkorti.