Frá Kynbótaefnd Harðar er alldrei sefur.

Farið verður í könnunarferð og skoðaðar tilvonandi stjörnur næsta landsmóts.Lagt verður í hann að morgni laugardagsins 8.mars og ekið um suðurland og komið verður við á þremur bæjum.

Nauðsynlegt í túrinn er gott skap kynbótanefndin sér um annað.

Forseti Kynbótanefndar Harðar

Fræðslunámskeið

Námskeið Fræðslunámskeið um byggingu hrossa verður í Hindisvíkurskemmu laugardag 9.apríl kl.13.30 Leiðbeinandi er Þorvaldur Kristjánsson Hver þátttakandi má koma með 1 hross með sér . Kostar 1000 kr. Þátttaka tilkynnist sem fyrst til einhvers af undirrituðum . Friðþjófur Þorkelsson 8615492 Elías Þórhallsson 8981028 Ómar Runólfsson 8986587