Saga Harðar og Harðarfélaga

Nú leitum við til ykkar kæru Harðarfélagar varðandi myndir sem hægt væri að nota í væntanlega bók um sögu Harðar. Myndirnar mega vera af hinum ýmsu uppákomum í Herði. Ef myndirnar eru ekki á stafrænuformi er hægt að skanna þær inn fyrir ykkur. Hægt er að senda myndir á stafrænuformi á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. eða koma þeim í Harðarból til rekstrarstjóra í umslagi, merktu eiganda.