Keppnisnám Reiðmannsins – Skráning hafin!
- Nánar
- Flokkur: Fréttir
- Skrifað þann Miðvikudagur, nóvember 12 2025 08:58
- Skrifað af Sonja
Skráning opnaði í dag, 11. nóvember!
Frábært tækifæri fyrir:
vana keppnisknapa sem vilja efla þekkingu sína
vana reiðmenn sem langar að stíga sín fyrstu skref í keppni
Námið býður upp á einstaklingsmiðaða kennslu frá reyndum reiðkennurum og keppnisknöpum — með góðri leiðsögn og sterku utanumhaldi.
Takmörkuð pláss á hverjum kennslustað – tryggðu þér sæti í dag!
Skráðu þig hér: https://endurmenntun.lbhi.is/keppnisnam/
Landbúnaðarháskóli Íslands


