Gunnunesið

Laugardaginn 7. apríl ætlar ferðanefndin að fara Gunnunesið ef veður leyfir. Ef veðurguðirnir verða hliðhollir, þá verður lagt af stað frá Naflanum kl. 13.00. Fylgist með á vefnum.

Ferðanefndin