Framboð til stjórnar Hestamannafélagsins Harðar
- Nánar
- Flokkur: Fréttir
- Skrifað þann Mánudagur, október 20 2025 10:36
- Skrifað af Sonja
Framboð til stjórnar Hestamannafélagsins Harðar
Hestamannafélagið Hörður vekur athygli á því að þeir félagsmenn sem hafa áhuga á að gefa kost á sér til setu í stjórn félagsins skulu senda tilkynningu þess efnis á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. fyrir 22. október 2025.
Kosning til stjórnar fer fram á aðalfundi félagsins þann 29. október 2025.
Samkvæmt lögum félagsins er á hverjum aðalfundi kosið um formann og helming meðstjórnenda (4).
Virðingarfyllst,
Stjórn Hestamannafélagsins Harðar

