Gamlársreið

Kæru félagar.
Að venju verður farið ríðandi í Varmadal til Nonna og Haddýjar á gamlársdag,
skemmtileg hefð sem við höldum í heiðri.

Lagt verður af stað úr naflanum klukkan 12,
léttar veitingar á staðnum, allir velkomnir.

Kveðja,Stjórnin

gamlarsreid.jpg