Vetrarfrí
- Nánar
- Flokkur: Fréttir
- Skrifað þann Þriðjudagur, október 22 2024 09:23
- Skrifað af Sonja
Skriftstofa Harðar verður lokuð 22. - 28. október og framkvæmdastjóri félagsins er líka í fríi þessa daga. Erfitt getur því reynst að fá erindum sinnt fyrr en eftir 27. október.
Ef þið eru með eitthvað sem getur alls ekki beðið, þá getið þið sent póst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. en formaðurinn er þó erlendis frá 23-30 október og mun varaformaður sinna erindum eins og hægt er.
Ef það er tengt námskeið getið þið sent mail á yfirreiðkennari, Thelma Rut, This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.