ATH! Lokun reiðleiðar.
- Nánar
- Flokkur: Fréttir
- Skrifað þann Mánudagur, september 16 2024 19:34
- Skrifað af Sonja
Nú stendur til að ljúka framkvæmdum við Varmárræsi neðan við íþróttahúsið að Varmá. Við það lokast reiðstígurinn frá Tunguvegi að Brúarlandi tímabundið. Áætlað er að verklok við verkið verði 31. október n.k.
Það verður lítil umferð vinnuvéla og leiðin upp með Köldukvísl og undirgöngin við Varmá við Tunguveg verða opin.