Akstur á Tungubakkaveginum

Vinsamlega athugið að það er hreint ekki ætlast til þess að verið sé að keyra bíla á reiðveginum á Tungubakka eða annarstaðar ef því er að skipta. Undantekning er við rekstur, það gilda líka ákveðnar reglur um þann akstur og eins þegar beitarhólfum er sinnt. Það er snúið að ætlast til að bæjaryfirvöld sinni viðhaldið á vegunum okkar þegar við hugsum ekki um þá af alúð sjálf.

Tungubakkahringurinn er í frábæru ástandi núna, reynum að halda honum þannig.

OIP.jpg