Fáksreið

Næsta laugardag 27. apríl verður Fáksreiðin. Lagt verður af stað úr naflanum kl 13:00.

Fáksmenn ætla að ríða á móti okkur og leiða okkur í súpu og gleði til þeirra við Guðmundarstofu.

Veðurspáin er góð og hvetjum við alla félagsmenn að halda í hefðina og styrkja vináttuböndin við Fáksmenn með því að þyggja gott heimboð.

Stjórnin.

436782918_419499644161309_4413049954886096699_n.jpg