1. maí - dagur íslenska hestsins
- Nánar
- Flokkur: Fréttir
- Skrifað þann Mánudagur, apríl 22 2024 14:17
- Skrifað af Sonja
Við óskum eftir hugmyndum af atriðum frá Harðarfélögum á öllum aldri fyrir dag íslenska hestsins þann 1. maí nk.
Það er allt opið - endilega komipð með hugmyndir og sendi á okkur á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. fyrir 25.apríl næstkomandi!
Við erum að leita eftir miklu fjölbreytni og alskonnar hugmyndum! Getur verið fleiri saman eða einhver einn, eða jafnvel eitthvað blandað með hest og einhver án hest eða með hund eða nefndu það :)
Við miðum við að hver atriði taki sirka 5mínútur!
Endilega sendi okkur eftirfarandi upplýsingar:
Nafn/nöfn þátttakanda/-enda og stutt lýsing á atriði og hvort óskað er eftir tiltekinni tónlist í atriðið.
Hestamannafélag Hörður